Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.2005, Qupperneq 100

Frjáls verslun - 01.05.2005, Qupperneq 100
100 F R J Á L S V E R S L U N • 5 . T B L . 2 0 0 5 F imm stjörnu nudd- og snyrtistofa er eitt af mörgu sem býðst í Laugum, heilsuræktarstöð World Class í Laugardal. Frábært fagfólk veitir gestum góða þjónustu og fyrsta flokks slökun frá amstri dagsins. Unnið er með vörum frá E´Spa, sem eru þekktar um allan heim. E’Spa vörur eru unnar úr hágæða hrá- efnum úr náttúrunni og eru þekktar fyrir hreinleika og gæði. Nudd og Baðstofa „Hér er hægt að velja um fimmtíu möguleika í nuddi og snyrtingu. Þar fara saman forn fræði og nútíma þekking í bland við þau gæði sem náttúran býður. Aðsóknin hér er mikil og fer stöðugt vaxandi. Gjafakort í nudd hér verða stöðugt vinsælli og margir sem vilja gera virkilega vel við sjálfan sig koma hingað, hvort heldur er fyrir líkama eða sál,“ segir Hafdís Jónsdóttir, fram- kvæmdastjóri Lauga - Spa, best þekkt sem Dísa í World Class. Baðstofan í Laugum er um 500 fermetrar. Gufuböðin eru sex og hvert með sínu hitastigi og í bakgrunni má heyra þægileg hljóð eða slökunartónlist - sem skapar þau hughrif að gestir ná að slaka virki- lega vel á. Fólk getur sömuleiðis valið á milli heitra og kaldra sturtu- baða, eða þá tyllt sér í hægindastóla í glæsilegri arinstofu. Heildræn meðferð Í Laugum eru fimmtán sérútbúin herbergi fyrir gesti í nudd- og snyrtimeðferð. E´Spa-upplifun er ein þeirra með- ferðarmöguleika sem bjóðast. „Slík meðferð losar djúpa spennu í húðinni ásamt því að stinna og þétta þroskaða húð. Einnig endur- heimtist þéttleikinn og ferskleikinn. Þetta er alveg ný upplifun fyrir líkama og sál. Þá þykir tyrkneskt bað gott. Það er framkvæmt með ilmkjarnaolíum og mildum E´Spa sápum og endar með heilnuddi og máltíð. Slíkt bað hefur góð áhrif á blóðrás, sogæðakerfið og bandvefi líkamans. Vinnur á vöðvabólgum, gigt, stirðleika og er endur- nærandi fyrir líkama og sál.“ E´Spa-saltnudd, þar sem notað er perlulaga salt blandað ilmkjarnaolíum, fjarlægir dauðar húðfrumur, hreinsar svitaholur, vekur háræðakerfi húðarinnar og örvar sogæða- kerfið. „Í heildrænni allsherjar meðferð með heitum steinum er byrjað á að bursta allan líkamann og síðan er borið skrubb krem og því nuddað létt á. Snyrting og slakað á Í Laugum er sérstakur nuddbekkur, afar mjúkur og þægilegur, sem sérstaklega er ætlaður fyrir barnshaf- andi konur. Á bekknum eru holur fyrir maga og brjóst - sem gerir konunum nuddið mjög þægilegt. Alls starfa tíu nuddarar og fjórir snyrtifræðingar í Laugum og er þjónusta þeirra afar vinsæl. Æ fleiri sækja í alla almenna snyrtingu, hand- og fótsnyrtingu - eða andlitsböð og hreinsun. Vaxmeðferð verður sömuleiðis sífellt vin- sælli. „Hér er hægt að velja um fimmtíu möguleika í nuddi og snyrtingu,“ segir Hafdís Jónsdóttir, framkvæmda- stjóri Lauga - Spa. Nudd og snyrting. Frábær þjónusta í Laugum Spa - World Class í Laugardalnum. Mikil aðsókn. LAUGAR SPA Fyrir hug, líkama og sál KYNNING
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.