Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.2005, Side 106

Frjáls verslun - 01.05.2005, Side 106
106 F R J Á L S V E R S L U N • 5 . T B L . 2 0 0 5 Nanna Huld Aradóttir, innri endurskoðandi Kredit-korts hf., var fyrst Íslendinga til þess að hljóta alþjóðlega löggildingu á þessu starfssviði. „Ég er viðskiptafræðingur að mennt og löggiltur innri endur- skoðandi en það er gráða sem á ensku nefnist Certified Internal Auditor og er skammstöfuð CIA R . Gráðan er alþjóðleg og sem slík mælikvarði á faglega hæfni þeirra sem starfa við innri endurskoðun. Grunnháskólanám og tveggja ára starfsreynsla við innri endurskoðun eru skilyrði fyrir próftöku en prófið sjálft er haldið á vegum Alþjóðasamtaka innri endurskoðenda, The Institute of Internal Auditors, IIA. Í íslenskum lögum hefur starfs- heiti› innri endursko›andi reyndar ekki enn hloti› löggildingu eins og ví›a í lögum erlendra ríkja. Hvenær þa› ver›ur er þó væntanlega a›eins tímaspursmál enda þessi sproti í endursko›endageiranum tiltölulega n‡r af nálinni. “ Innri endurskoðandi er ráðinn af stjórn Kreditkorts og heyrir sem slíkur undir hana. „Stjórn félagsins ber að hafa stöðugt og ítarlegt eftir- lit með öllum rekstri þess og sjá um að skipulag hans sé jafnan í réttu horfi en sérstaklega skal hún sjá til þess að nægilegt eftirlit sé haft með bókhaldi og meðferð fjármuna félagsins. Starf innri endurskoðanda Kreditkorts er þríþætt. Í fyrsta lagi sinnir hann og framfylgir áðurnefndu eftirlitshlutverki stjórnar varðandi bókhald og fjármuni, í öðru lagi hefur hann umsjón með gæðastarfi félagsins, sem byggir á skipulagi og aðferðum altækrar gæðastjórnunar en þriðji þátturinn felst í því að greina, meta og samræma útlána-, markaðs- og rekstraráhættu félagsins.“ Íslendingar eru eins og flestum er kunnugt korta- væn þjóð en Kreditkort annast útgáfu MasterCard og Maestro korta, sem eru alls um 190.000 hér á landi, og annast færslusöfnun fyrir korthafa þeirra auk Amex, Diners og JCB. Nanna Huld segir fyrirtækið leggja mikinn metnað í að tryggja öryggi allra upplýsinga. „Við höfum þar verið að innleiða stjórnkerfi upplýs- inga í samræmi við öryggisstaðalinn ISO 17799 en það er keppikefli okkar að meðferð og varðveisla þeirra persónulegu upplýsinga sem verða til innan fyrirtækisins sé í samræmi við góða viðskiptahætti og reglur eftirlitsaðila. Hefur félagi› m.a. undir- gengist úttektir hjá Perónuvernd og Fjármálaeftirlitinu á þessu svi›i á sí›asta ári.“ KREDITKORT HF. Fyrsti löggilti innri endurskoðandinn Nanna Huld Aradóttir situr í stjórn Félags um innri endurskoðun sem stofnað var árið 2003 en félagsmenn eru nú um 100 talsins. Kreditkort hf. hefur verið að innleiða stjórnkerfi upplýsinga í samræmi við öryggisstaðalinn ISO 17799. KYNNING
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.