Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.2005, Side 108

Frjáls verslun - 01.05.2005, Side 108
KYNNING Þ að jafnast ekkert á við að svífa inn í svefninn og vakna úthvíldur að morgni dags. Það vissi Ragnar Björnsson húsgagnabólstrari en hann stofnaði samnefnt fyrirtæki sem nú leggur áherslu á að framleiða gæðadýnur fyrir Íslendinga. „Húsgagnabólstrun Ragnars Björnssonar ehf. var stofnuð árið 1943 og grunnurinn er því gamall og traustur,“ segir Birna Ragnarsdóttir framkvæmdar- stjóri, en hún tók við stjórnartaumunum af föður sínum sem lést árið 2004. „Ég hafði besta lærimeistarann, bæði í iðninni sjálfri og í rekstri fyrirtækisins. Ég fylgdist með verkum pabba frá því að ég var lítil stelpa, fékk fljótlega áhuga á greininni og aðstoðaði hann eftir þörfum og þroska. Ég tók verslunarskólapróf og fór síðan í iðnskólann þar sem ég lærði húsgagnabólstrun og var í verk- námi hjá pabba. Við áttum afar farsælt samstarf þar til hann féll frá í fyrra en síðustu árin sá ég að mestu leyti um daglegan rekstur fyrirtækisins.“ Þarfir viðskiptavinarins eru það sem reksturinn snýst um og markmiðið er að uppfylla þær. Engir tveir eru eins og þess vegna er fjölbreytnin í fyrirrúmi í rúmunum hjá Ragnari Björnssyni ehf. „Við sérsmíðum bæði rúm og dýnur eftir óskum. Lengd, breidd og hæð rúmanna getur því farið eftir stærð og gerð hvers og eins. Það sama á við um dýnurnar sem hægt er að fá eftir máli en þar má velja á milli fjögurra tegunda af springdýnum: Venjulegra springdýna, sérhannaðra sjúkradýna með varmaklæðningu, super deluxe eða grand deluxe springdýna með tvöföldum, mjúkum mottum, allt eftir því sem hentar hverjum og einum en það eru fjórir stífleikar í boði. Ýmsir möguleikar eru einnig fyrir hendi við val á göflum. Hægt er að fá trégafla, bólstraða gafla með áklæði eða leðri og járngafla og eins ráða hæð, lögun og útliti þeirra en sýnishorn má skoða í nýjum og glæsilegum sýningarsal okkar að Dalshrauni 8. Þar eru einnig til sölu rúmteppi, púðar, pífur, sængurvera- sett, náttborð og fleira.“ Dýnurnar frá Ragnari Björnssyni hafa verið og eru í fjöldamörgum rúmum ánægðra og vel úthvíldra Íslendinga auk þess sem fjölmörg hótel og gistiheim- ili hafa keypt dýnur af fyrirtækinu. „Við leggjum áherslu á að vera í fararbroddi við þróun og framleiðslu springdýna en fyrirtækið er í heimssam- tökum ISPA, sem eru gæðasamtök fyrirtækja sem sérhæfa sig í framleiðslu og hönnun á springdýnum. Síðast en ekki síst viljum við veita viðskiptavinum okkar góða og persónulega þjónustu, helst þannig að þeir séu svífandi glaðir eftir að hafa átt samskipti við okkur,“ segir Birna brosandi. RAGNAR BJÖRNSSON EHF. Rótgróið fyrirtæki í rúmum og dýnum Birna Ragnars- dóttir stýrir rót- grónu fjölskyldu- fyrirtæki í vexti. „Ég hafði besta læri- meistarann, bæði í iðn- inni sjálfri og í rekstri fyrirtækisins.“ 108 F R J Á L S V E R S L U N • 5 . T B L . 2 0 0 5
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.