Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.2005, Side 116

Frjáls verslun - 01.05.2005, Side 116
116 F R J Á L S V E R S L U N • 5 . T B L . 2 0 0 5 Við hjá Kynnisferðum leggjum áherslu á að koma stöðugt fram með eitthvað nýtt og spennandi í tengslum við starfsemina,“ segir Birna Lind Björnsdóttir, sölu og markaðsstjóri. „Nú síðast opnaði fyrirtækið Gallery Kynnisferðir á Hótel Nordica.“ Þar verður ferðasala auk verslunar sem hefur einungis á boðstólum íslenska hönnun í hæsta gæðaflokki.“ Kynnisferðir hafa rekið ferðasölu á Hótel Nordica en nýlega losnaði þar húsrými Rammagerðarinnar og var þá ákveðið að opna Gallery Kynnisferðir. „Björgvin Snæbjörnsson arkitekt, sem hannaði Nordica, kom með hugmyndir að útliti verslunarinnar í samræmi við glæsilegt útlit hótelsins sjálfs og ásamt Rúnu Kristinsdóttur, ráðgjafa og hönnuði, þróuðum við saman hugmyndirnar svo úr varð þessi fallega verslun. Dagsferðasala Kynnisferða, Flugrútan, og önnur ferða- sala verður í versluninni og að auki góð íslensk hönnun, enda viljum við færa Kynnisferðir enn ofar í flokki í samræmi við gæði dagsferð- anna sem fyrirtækið heldur uppi,“ segir Birna Lind. Íslensk hönnun og ljósmyndir Í Gallery Kynnisferðum fást íslenskir skartgripir frá Hendrikku Waage, Or á Laugavegi og Aurum á Skóla- vörðustíg, ólíkir að stíl en allt íslensk hönnun. Þar verður fatnaður frá Ástu Clothes og skyrtur og bindi frá Indriða klæðskera. Svarthvítar ljósmyndir eftir Pál Stefánsson ljósmyndara prýða herbergi hótelsins og hafa vakið mikla athygli. Þær verða seldar innrammaðar í gallerí- inu. Aðrir listamenn sem leggja sitt af mörkum eru Kogga og konurnar í Kirsuberjatrénu en allt fellur þetta að stíl gallerísins. Ráðstefnugestir stansa oft stutt við að sögn Birnu Lindar og hafa jafnvel ekki tíma til að leita uppi fallega hluti en gefst nú kostur á því í Gallery Kynnisferðum. Auk íslenskrar hönnunar og listmuna geta gestir keypt nærfatnað, sokka og sokkabuxur og svo erum við með sams konar ferðabúnað og Saga Class farþegar Icelandair fá, með nauðsynlegum snyrtivörum sem fólk getur látið nægja ef ferðataskan tefst. Fyrst og síðast verður þó lögð áhersla á sölu dagsferða og ann- arra ferða sem fyrirtækið hefur upp á að bjóða. Loks má geta þess að ætlunin er að ágóði af sölu ákveðinna muna renni til góðgerðarmála. Verslunarstjóri Gallery Kynnisferða er Guðríður Stefánsdóttir. „Við trúum því að rekstur Gallery Kynnisferða gangi vel, enda vörur og verslun í fullu samræmi við stíl Hótels Nordica. Kynnisferðir hafa líka opnað ferðasölu í Iðu við Lækjargötu og hannaði Björgvin Snæbjörnsson umhverfið þar ásamt Rúnu Kristinsdóttur, ráðgjafa og hönnuði. GALLERY KYNNISFERÐIR Spennandi nýjungar hjá Kynnisferðum Kynnisferðir hafa opnað Gallery Kynnisferðir og ferðasölu í Iðu. Birna Lind Björnsdóttir, sölu- og markaðsstjóri Kynnisferða, og Guðríður Stefánsdóttir í Gallery Kynnisferðir á Hótel Nordica. KYNNING
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.