Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.2005, Qupperneq 126

Frjáls verslun - 01.05.2005, Qupperneq 126
126 F R J Á L S V E R S L U N • 5 . T B L . 2 0 0 5 Draumur hverrar konu er að eignast pels. Gaman er að líta inn í verslunina Jakobspelsar neðst á Skólavörðustígnum og sjá að hægt er að láta drauminn rætast. Guðrún Jakobsdóttir, eig- andi verslunarinnar, segir skemmtilegt að sjá breyt- ingarnar á pelsatískunni, eins og þær komu henni fyrir sjónir í vor á stórsýningum sem hún sækir á hverju ári í Mílanó og Kastoria í Grikklandi. „Pelsarnir eru aftur orðnir elegant og glæsilegir, eins og þeir voru þar til þeir breyttust fyrir nokkrum árum er farið var að stíla inn á hinn nýríka Rússamarkað.“ „Pelsahönnuðir og feldskerar í Evrópu eru að gera feikilega fallega hluti. Ein helsta nýjungin eru pelsar úr skinnum sem yfirhárin hafa verið plokkuð af. Þegar þau eru horfin verður eftir himneskur feldur, silkimjúkur og fisléttur og flíkurnar verða hreint út sagt yndislegar. Íslenskar konur hafa því miður verið svolítið hræddar við að velja sér þessa nýju pelsa og halda sig enn við þá klassísku úr hefðbundnum feldi. Skinn í öllum regnbogans litum Fyrst var farið að vinna skinn með þessum hætti fyrir fjórum árum og er árangurinn orðinn mjög góður. Nota má hvaða skinn sem er en þó eru helst notuð ljósbrún minka- skinn, en til skamms tíma var ljósbrúni liturinn ódýrastur. Hann varð hins vegar fyrir valinu vegna þess hve auðvelt er að aflita skinnin og lita á ný í öllum regnbogans litum í takt við tískuna. En fleira er gert en að plokka yfirhárin og aflita skinnin því farið er að brenna í þau mynstur með sérstakri leysigeisla-aðferð og er vissulega svolítið óvenjulegt að sjá ekta skinnpels skreyttan á þennan hátt. Guðrún sækir ekki aðeins skinnavörusýningar í Mílanó heldur einnig í Grikklandi en þangað koma fulltrúar allra helstu tískuhúsa í Evrópu. Í Jakobspelsum fást ýmsir aukahlutir, skinnhattar, treflar og slár, t.d. óvenjuleg herðaslá úr heilu úlfsskinni sem haldið er saman með því að stinga skottinu í gengum eyrað. Hentug slá á svölum sumardegi þegar konur fara í veislur í léttum sumarkjólum og þurfa að bregða einhverju hlýju yfir axlirnar. Guðrún hefur auk þess flutt inn skinnkápur og leðurjakka frá Frakklandi og Ítalíu sem fallið hafa mjög vel að smekk íslenskra kvenna. Margbreytilegir pelsar Klassískir pelsar eru hvað vinsælastir hér á landi en ástæða er til að skoða pelsana og jakkana úr plokkuðum og aflituðum skinnum sem ómögulegt er annað en falla fyrir. Ekki má heldur gleyma því að pelsar eru ekki jafndýrir og margir halda og gæðin eru framúrskarandi. JAKOBSPELSAR Himneskar flíkur úr fisléttum feldi Velur pelsa fyrir íslenskar konur á öllum helstu tískusýn- ingum heims. Sama kápa eftir að henni hefur verið snúið við. Guðrún í skinnkápu úr aflituðu skinni af minkalöppum. Snúa má kápunni við svo úr verði eins konar regn- kápa. Einnig er hægt að taka innra byrðið og þá er skinnfeldurinn fóðraður með silki. KYNNING
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.