Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.2005, Qupperneq 136

Frjáls verslun - 01.05.2005, Qupperneq 136
KYNNING Ekki eru allir jafnlánsamir og Auður I. Ottesen ritstjóri að geta sameinað vinnu og áhugamál. Fyrirtækið Sumarhúsið og garðurinn ehf., sem Auður stýrir, gefur út samnefnt tímarit, bókaflokk- inn Við ræktum og stendur auk þess að sýninga- haldi. Sumarið 2005 var fjórða sýningin sem fyrirtækið hefur haldið. Sumarhúsið og garðurinn kemur út fimm sinnum á ári og í ráði er að auka útgáfuna í takt við óskir lesenda. Auður er garðyrkjufræðingur og smiður og rekur fyrirtækið með eiginmanni sínum, Páli Péturssyni. Hann er meðritstjóri, útlitshönnuður og ljósmyndari blaðs- ins sem hefur verið í eigu þeirra hjóna síðustu 12 ár og vaxið og þróast úr 16 síðna dreifiriti í metnaðar- fullt tímarit í áskrift og lausasölu. Sumarhúsið og garðurinn fjallar um lífið í bústaðnum, garðrækt, umhverfismál, útivist og afþreyingu. Margir telja að tímaritið Sumarhúsið og garðurinn sé gefið út af Landsambandi sumarhúsaeigenda, en Auður tekur fram að svo sé ekki. Sumarhúsið og garðurinn er sjálfstætt tímarit sem fjallar um lífið í bústaðnum, garðrækt, umhverfismál, útivist og afþreyingu. Sýningar og námskeið Á tíu ára afmæli Sumarhússins og garðsins var ákveðið að efna til sýningar. Nú eru sýningarnar orðnar fjórar og hafa þær stækkað frá ári til árs. Fjölbreytnin hefur aukist og fjalla þær nú um allt sem tengist sumrinu. Sýningin Sumarið 2005 var haldin í Fífunni í vor og tengdist afþreyingu og ferða- lögum jafnt sem sumarhúsum og garðrækt, enda kemur mönnum vel að kynnast því hvað er í boði í nágrenni sumarhússins. Í vor kom út fyrsta bókin í nýjum bókaflokki, Við ræktum, hún heitir Garðurinn allt árið og fjallar um garðverkin. Í hverri bók verða tekin fyrir sértæk efni. Síðar á árinu koma út bækur um lauftré og við- arnytjar. „Þekkingin er fyrir hendi hjá okkur og við eigum stórt myndasafn tengt þessu efni auk þess sem ýmsir fagmenn leggja okkur lið,“ segir Auður og bætir við að kennsla og fræðsla sé nýr liður í starfsemi fyrirtækisins og ætlunin sé að auka nám- skeiðahald. Markmiðið sé m.a. að kenna fólki að nýta það sem er að finna í nánasta umhverfi þess. Gott dæmi er námskeið Önnu Maríu Pálsdóttur sem kenndi fólki að vefa úr viðarteinungum. Á heimasíðu Sumarhússins og garðsins, www.rit.is, er að finna upplýsingar um starfsemi fyrirtækisins og góð ráð. Þar verður einnig hægt að skoða þjónustuskrána sem birtist í Sumarhúsinu og garð- inum og auðveldar fólki að finna ýmsar vörur og þjónustu. Loks ber að nefna Netklúbb áskrifenda tímaritsins. Þar skrá menn sig vilji þeir fá sent fréttabréf á Netinu með góðum ráðum og upplýsingar um ýmis tilboð. Útgáfa, sýningar- og námskeiðahald í fyrirrúmi SUMARHÚSIÐ OG GARÐURINN Sumarhúsið og garður- inn er vandað tímarit um áhugavert efni. Auður Ottesen, framkvæmdastjóri, og annar tveggja ritstjóra tímaritsins Sumarhúsið og garðurinn. 136 F R J Á L S V E R S L U N • 5 . T B L . 2 0 0 5
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.