Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.2005, Qupperneq 140

Frjáls verslun - 01.05.2005, Qupperneq 140
140 F R J Á L S V E R S L U N • 5 . T B L . 2 0 0 5 Þ að eru tvö ár síðan deild Alþjóðalánveitinga hjá Íslandsbanka var stofnuð en forstöðumaður hennar er Steinunn K. Þórðar-dóttir. „Meginstarfsemi deildarinnar felst í lánafjármögnun til alþjóðlegra fyrirtækja auk sambankalánaþjónustu. Um 80% viðskipta okkar eru á Bretlandi, Norðurlöndunum og í Norður-Ameríku og er meiri hluti viðskiptavina okkar í fisk- og matvæla- iðnaði. Hér má nefna fyrirtæki eins og Clearwater í Kanada og Aker Seafoods í Noregi en einnig fjármögnum við íslensk fyrirtæki sem eru með meg- inhluta starfsemi sinnar erlendis eins og Actavis, Bakkavör og Össur. Þá fjárfestum við í erlendum skuldabréfum og lánastrúktúrum til þess að dreifa áhættunni.“ Steinunn segir að starfsemi deildarinnar hafi eflst mikið á síðastliðnu ári. „Heildarútlán eru nú um 60 milljarðar og starfsmenn deildarinnar eru 12, bæði íslenskir og erlendir, og allir staðsettir á Íslandi eins og er. Ég legg áherslu á að þeir hafi öðlast reynslu erlendis og öll samskipti fara fram á ensku. Sóknarfærin á alþjóðavettvangi eru mörg og megináskorunin er fólgin í því að velja hagstæðustu markaðina og bestu viðskiptatæki- færin á hverjum tíma. Íslenski markaðurinn býður upp á takmark- aðan vöxt og einnig er nauðsynlegt að dreifa áhættu bankanna.“ Steinunn hefur unnið víða um heim í fjármálageiranum. „Eftir Verzlunarskólann fór ég til Bandaríkjanna í viðskipta- og stjórn- málafræði og útskrifaðist úr háskóla í Suður-Karólínu 1995. Árið 1999 kláraði ég MBA-nám í Thunderbird í Arizona og starfaði síðan hjá stórfyrirtækinu Enron í þrjú ár, í Houston, Texas og í Frankfurt. Ég vann einnig að verkefnum í Berlín, Marokkó og Sviss og var það ómetanleg reynsla þrátt fyrir að ekki hafi farið vel fyrir fyrirtækinu. Ég hef nú starfað hjá Íslands- banka í tæp fjögur ár. Það hefur verið gaman að taka þátt í þeirri þróun og uppbyggingu sem hefur átt sér stað í fjármálageiranum en mikill hraði og skemmtilegar áskoranir hafa einkennt aukin umsvif íslenskra fyrirtækja erlendis. Starfið er mjög fjölbreytt og krefjandi þar sem við vinnum með fyrirtækjum frá mismunandi löndum og atvinnugreinum. Ég legg mikla áherslu á að vinna í alþjóðlegu umhverfi með sterkum hópi fólks. Ég er því á réttum stað á réttum tíma.“ ÍSLANDSBANKI Fjölbreytt starf á alþjóðavettvangi Steinunn K. Þórðardóttir, forstöðumaður Alþjóða- lánveitinga hjá Íslandsbanka, hefur starfað að verk- efnum víða um heim. Megináskorunin felst í því að velja hagstæð- ustu markaðina og bestu viðskiptatæki- færin á hverjum tíma. H V ÍT A H Ú S IÐ / S ÍA / 2 7 6 2 fagmennska Faglegasti bankinn Kannanir sýna að Íslandsbanka er best treyst og þykir hafa áreiðanlegustu vinnubrögðin af íslenskum bönkum. Þetta góða álit byggir á áherslu okkar á faglega þjónustu. Við erum stolt af þessari niðurstöðu og höfum sett markið á 100% fagmennsku. KYNNING
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.