Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.2005, Qupperneq 153

Frjáls verslun - 01.05.2005, Qupperneq 153
F R J Á L S V E R S L U N • 5 . T B L . 2 0 0 5 153 TEXTI: HILMAR KARLSSON MYND: GEIR ÓLAFSSON FÓLK Halldóra Hreggviðsdóttir er fram-kvæmdastjóri Alta, sem er ráðgjafar- og þróunarfyrirtæki. Alta er fyrirtæki sem sérhæfir sig í skipulagi og stjórnun breytinga, „því allar framfarir snúast jú um breytingar“. Verkefni fyrirtækisins hafa verið fjölbreytt og skemmtileg en um leið að mörgu leyti óhefð- bundin. Þau hafa iðulega verið á sviði skipu- lags- og umhverfismála og snúast kannski í raun um stefnumörkun og leiðir til að koma breytingum í kring. „Við leggjum áherslu á að virkja þá sem best til þekkja með í okkar vinnu, hvort sem á við íbúa, starfsmenn fyrir- tækja eða sérfræðinga og erum leiðandi í samráði við hópa. Það verður einstök gerjun þegar einstaklingar með ólíkan bakgrunn koma saman, nýjar hugmyndir fæðast og sameiginlegur skilningur verður um verk- efnið sem þarf að leysa.“ Meðal þess sem Alta hefur unnið nýlega að og vakið hefur verðskuldaða athygli er verkefnið „Akureyri í öndvegi“, sem er um þróun miðbæjar Akureyrar. Að þessu verk- efni standa mörg stærstu fyrirtæki landsins. Sú stefna var tekin í upphafi, í samráði við Arkitektafélagið, að miðla gögnum um keppnina á vefnum þannig að sem minnstar tæknilegar hindranir væru í vegi keppenda. Fallið var frá kröfu um skráningu og greiðslu fyrir keppnisgögn, eins og tíðkast, enda gert ráð fyrir því að menn prentuðu keppnis- gögn sjálfir. Alta annaðist jafnframt kynn- ingu á keppninni út á við og sá til þess að hennar væri getið á öllum helstu vefjum, sem þeir arkitektar og skipulagsfræðingar heimsækja, sem vilja vita af samkeppnum. 151 tillaga barst frá 40 löndum og voru úrslit tilkynnt 7. maí. Halldóra hefur meistaragráðu frá Stan- ford háskóla í hagverkfræði, þar sem hún sérhæfði sig í ákvörð- unarfræði, skipulagi og stjórnun og í jarð- fræði, með sérhæfingu á sviði jarðefnafræði jarðhitakerfa. Halldóra hefur mikla þverfag- lega reynslu af skipu- lagningu og stjórnun verkefna á sviði rek- strar-, skipulags- og umhverfismála: „Eftir að ég stofn- aði Alta var ég í fyrstu eini starfsmaðurinn. Ég hafði starfað mjög víða, hjá Skipulags- stofnun og einkafyrirtækjum í margs konar starfsemi. Ég hafði meðal annars unnið við skipulags- og umhverfismál, breytinga- stjórnun og samruna hjá fyrirtækjum. Eftir tíu ár hjá öðrum ákvað ég svo að stofna ráðgjafa- og þjónustufyrirtæki sem byði upp á þjónustu sem væri öðruvísi en önnur fyrir- tæki væru að bjóða og nýta þá reynslu sem ég hafði orðið mér úti um, fyrirtæki sem væri að búa til umgjörð um árangur og virkja um leið þá sem best til þekkja. Hef ég haft þetta að leiðarljósi og reksturinn gengið vel að nú eru starfsmenn orðnir tíu og hafa þeir óvenju fjölbreyttan bakgrunn.“ Má geta þess að einn þeirra starfsmanna sem Halldóra réði til sín þegar vöxtur kom í starfsemina var eiginmaður hennar, Árni Geirsson véla- verkfræðingur. Halldóra hefur mörg áhugamál: „Ég hef mest gaman af því að vera með fjölskyldu og vinum og elda góðan mat. Gönguferðir um náttúruna, skógrækt, skíði og lestur góðra bóka freista mín einnig. Nýjasta uppá- tækið er að fljúga svifvæng. Ég lærði eitt sinn til einkaflug- manns. Flugið hefur greinilega blundað í mér og nú fæ ég útrás fyrir það með svifvængnum, sem er virkilega skemmtileg íþrótt. Ég fór á námskeið fyrir ári síðan og heillaðist. Þú gengur upp á fjall með vænginn í poka á bakinu, opnar hann í fjallshlíðinni og lætur þig síðan svífa niður, sem er hreint einstök tilfinning.“ Halldóra og fjölskylda hennar ætlar að nýta sér beint flug til San Francisco í sumar: Við ætlum að fara til Stanford í Kaliforníu þar sem við Árni vorum í framhaldsnámi. Við höfum ekki farið þangað síðan við lukum námi, þannig að þetta verður nokkurs konar nostalgíuferð fyrir okkur. Börnin okkar koma með okkur og ætlum við síðan áfram til Mexíkó, en þar var ég eitt sinn skiptinemi og þar ætlar dóttir okkar að verða eftir og vinna í sumar á „vöfflukaffihúsi“ hjá fjöl- skyldunni sem ég var hjá.“ Halldóra Hreggviðsdóttir: Var í fyrstu eini starfsmaður Alta. Nú eru þeir tíu. framkvæmdastjóri Alta Halldóra Hreggviðsdóttir Nafn: Halldóra Hreggviðsdóttir. Fæðingarstaður: Reykjavík. Foreldrar: Herborg H. Halldórsdóttir og Hreggviður Þorgeirsson. Maki: Árni Geirsson, PhD í vélaverkfræði. Börn: Herborg og Hlynur. Nám: Stúdent frá MR, BS í jarðfræði frá HÍ, MS í jarðefnafræði og MS í hagverk- fræði frá Stanford háskóla í Kaliforníu. Áhugamál: Að vera með fjölskyldu og vinum, eldamennska, gönguferðir um náttúruna, skógrækt, skíði, bókalestur og svifvængjaflug. TEXTI: HILMAR KARLSSON MYND: GEIR ÓLAFSSON
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.