Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.2006, Blaðsíða 16

Frjáls verslun - 01.02.2006, Blaðsíða 16
FRÉTTIR 16 F R J Á L S V E R S L U N • 2 . T B L . 2 0 0 6 Lysing_Klæðskerasnið_210X275MM H in rik P ét ur ss on l w w w .m m ed ia .is /h ip Klæðskerasniðnar lausnir Fjármögnun í takt við þínar þarfir Suðurlandsbraut 22 108 Reykjavík Sími 540 1500 Fax 540 1505 www.lysing.is “fia› er metna›ur okkar a› veita ávallt klæ›skerasni›na rá›gjöf í bland vi› persónulega fljónustu sem byggir á sérflekkingu okkar í fjármögnun atvinnutækja. Vi› sní›um fjármögnun í takt vi› flarfir hvers og eins, enda vitum vi› a› hver vi›skiptavinur okkar er einstakur.“ Arnar Snær Kárason Rá›gjafi, Fjármögnun atvinnutækja Ostwald Helgason er nýtt tískumerki sem var kynnt í fyrsta sinn á tískuviku í París nýlega, í sjálfum Rendez-Vous sýningar- salnum innan um þekkt merki ungra hönnuða eins og Eley Kishimoto og Peter Jensen og rótgróin merki eins og Fred Perry. Susanne Ostwald og Ingvar Helgason hanna í sameiningu föt og fylgihluti undir nafninu Ostwald Helgason. Í París var hausttískan 2006 á dagskrá. Grunnhugmyndin í línu þeirra Susanne og Ingvars er ballettheimurinn eins og hann birtist í verkum Rússneska ballettsins í París á 3. áratugnum - sterkir litir og hugmynda- auðgi. Það voru ekki síst skartgripir þeirra, unnir upp úr ljósmyndun og prentaðir á efni, sem drógu að sér athygli kaup- enda og blaðamanna en skartgripamyndirnar gengu einnig í gegnum sjálf fötin. Þau Susanne og Ingvar kynntust í London þar sem þau unnu bæði hjá Marjan Pejoski, einum af uppáhaldshönnuðum Bjarkar eins og svanakjóll Marjans fyrir Björk er gott dæmi um. Susanne stund- aði hönnunarnám í Halle í Þýskalandi, en vann hjá Marjan í um ár í London sem hluta af náminu. Ingvar var framleiðslu- stjóri hjá Marjan en lærði áður hönnun og sniðagerð í Danmörku auk þess sem hann vann um tíma í París hjá Sigrúnu Úlfarsdóttur hönnuði. Línan sem þau Sus- anne og Ingvar kynntu núna er kennd við þekkta ballettkvikmynd, „Rauðu skóna“, frá 1948. Þau ætla að halda sig við ballettinnblásturinn á næstunni þar sem þau hafa áhuga á að fylgja eftir hvernig veita má list- rænum hugmyndum inn í fatahönnun. Þó þau séu almennt áhugasöm um listir þá eru fötin um leið klæðileg og stílhrein. Á tískuvikunni í París voru það búðir í París, New York, Tokýó, Hong Kong og Dubaí sem sýndu áhuga á fötum og fylgihlutum frá Ostwald Helgason. Ostwald Helgason hefur bækistöðvar í London. Nánari upplýs- ingar má fá hjá Ingvari í síma +44 (0) 7742 987 002 eða info@ostwald- helgason.com. Myndir af fötunum má sjá á www. ostwaldhelgason.com. Nýtt, hálf-íslenskt tískumerki: Ostwald Helgason M Y N D IR : © A N D R E A S B A R TS C H 2 00 6 Grunnhugmyndin í línu þeirra Susanne og Ingvars er ballettheimurinn. Skartgripir setja svip á línuna. Línan sem þau Susanne og Ingvar kynntu í París er kennd við þekkta ballettkvikmynd, „Rauðu skóna“.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.