Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.2006, Blaðsíða 24

Frjáls verslun - 01.02.2006, Blaðsíða 24
24 F R J Á L S V E R S L U N • 2 . T B L . 2 0 0 6 FORSÍÐUEFNI • BANKASTJÓRAR Í LONDON Hugtakið „gamalgróinn breskur banki“ hljómar kannski frekar glæsilega en húsnæði Singer & Friedlander bankans stendur ekki alveg undir slíkum hugrenninga- tengslum. Singer bankinn er í eigu Kaupþings banka og Kristín Pétursdóttir, aðstoðarfor- stjóri Singer & Friedlander, getur heldur ekki leynt tilhlökkun sinni yfir því að í júní mun bankinn flytja í nýuppgert og nútímalegt glæsi- húsnæði við Regent Street og þá sameinast annarri starfsemi Kaupþings í London. Þessi eftirvænting eftir nýju húsnæði snýst ekki um flottræfilshátt heldur um það að Kaup- þingsandinn, sem glæðast á í gamla bank- anum, felst í opnu og björtu rými. Rótgróinn banki fær snerpu Kaupþings Þegar Kristín flutti út til London í sumarlok í fyrra var það til að taka við starfi er fólst í því að samræma innviði bankans. Henni var síðan nýlega boðið starf sem aðstoðarforstjóri. Sem slík er hún ásamt Ármanni Þorvaldssyni for- stjóra að vinna við að breyta þessum gamla banka í nútíma fjármálafyrirtæki. Þau Kristín og Ármann eru einu Íslending- arnir sem vinna í Singer-bankanum og verk- sviðið, sem þau skipta með sér, er að breyta og endurskipuleggja innra starf Singers. Þetta er eitt af stærstu verkefnum sinnar tegundar, sem nokkurt íslenskt fyrirtæki hefur ráðist í, og því margir sem munu hafa áhuga á að fylgj- ast með framvindunni. Fyrrum landsliðskona í handknattleik Í íslenska fjármálaheiminum fer orð af Krist- ínu fyrir að vera atkvæðamikil og skelegg og frami hennar innan Kaupþings er í samræmi SNERPA KAUPÞINGS LÖGUÐ AÐ SINGER & FRIEDLANDER Kristín Pétursdóttur, aðstoðarfor- stjóri Singer & Friedlander, fyrir framan anddyri bankans í London. Bankinn flytur í nýtt húsnæði og sameinast Kaupþingi í júní.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.