Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.2006, Blaðsíða 108

Frjáls verslun - 01.02.2006, Blaðsíða 108
108 F R J Á L S V E R S L U N • 2 . T B L . 2 0 0 6 „Mér virð ist sem all ir séu sam mála um að launa mun ur kynj anna eigi ekki að vera til stað ar. Sterk við brögð við aug lýs ing um okk ar síð ast lið ið haust gefa okk ur því til efni til að ætla að sá mun ur sem hef ur ver ið á kjör um karla og kvenna haldi á fram að minnka, þó hann sé tals verð ur enn,“ seg ir Gunn ar Páll Páls son, for- mað ur VR. Aug lýs ing ar fé lags ins, sem báru yf ir skrift ina „ Láttu ekki út lit ið blekkja þig - burt með launa mun kynj- anna“, fengu á dög un um verð laun Í MARK í flokki al manna heilla aug lýs- inga, bæði fyr ir ljós vaka- og prent- miðla. Fyr ir sæt ur á þess um aug lýs ing um voru Eg ill Helga son, Gísli Mart einn Bald- urs son, Þor gerð ur Katrín Gunn ars dótt ir og Ingi björg Sól rún Gísla dótt ir, öll förð uð í gervi gagn stæðs kyns. Með því var hugs un in sú að sýna svart á hvítu hví lík firra það er að greiða ekki öll um sömu laun, hvort sem karl eða kona á í hlut. „Við á kváð um snemma sl. vor að fara í svona aug lýs inga her ferð og feng um til liðs við okk ur nokkra þjóð þekkta ein stak linga sem voru til- bún ir að sitja fyr ir á aug lýs ing um. Við sett um sam an nafna lista ein stak linga sem ljós mynd ari fór svo yfir með til liti til þess hverj ir hent uðu í kyn- skipt ingu. Upp haf lega áttu þess ar aug lýs ing ar að fara í loft ið sl. vor en ým issa að stæðna vegna var birt- ingu þeirra frestað fram á haust ið,“ seg ir Gunn ar Páll og bæt ir við að við brögð in við þess um aug lýs ing um hafi ver ið mjög sterk. Það hafi ver ið með ráð um gert að geta þess ekki í fyrstu frá hverj um aug lýs ing arn ar væru, held ur gefa fólki til efni að geta í eyð urn ar. Finna út hverj ir þess ir kyn breyttu ein stak ling ar væru og sömu leið is skapa um ræðu um launa mun milli karla og kvenna, eft ir að inn tak aug lýs ing anna var gert heyr in kunn ugt. Sú um ræða hafi svo sann ar lega haf ist í kjöl far þess ara aug lýs inga. „Fé lags menn VR eiga rétt á launa við töl um einu sinni á ári, sem gjarn an eru á haustin. Þessa dag ana erum við að gera launa könn un og það verð ur á huga vert að sjá nið- ur stöð ur henn ar með til liti til þess hvort aug lýs inga her ferð okk ar hafi ein hverju breytt,“ seg ir Gunn ar Páll Páls son. ALMANNAHEILLAAUGLÝSINGAR - LJÓSVAKAMIÐLAR Sterk viðbrögð við kynskiptingu VR Fíton, Pegasus, Ari Magg og co ALMANNAHEILLAAUGLÝSINGAR - PRENTMIÐLAR Mennta mála ráð herra, Þor gerð ur Katrín Gunn ars dótt ir, í hin um eft- ir minni legu aug lýs ing um VR.Gunn ar Páll Páls son, for mað ur VR. „Okk ur lang aði til að gera eitt hvað eft ir minni legt og öðru vísi,“ seg ir El ín borg Val dís Kvar an, deild ar stjóri mark aðs deild ar Trygg inga mið stöðv- ar inn ar. Á Í MARK-há tíð inni fékk TM verð laun fyr ir um hverf is graf ík, bún ing inn sem höf uð stöðv ar fé lags- ins við Að al stræti voru færð ar í á Menn ing arnótt. „Við erum á besta stað í mið- bæn um og hús næði okk ar mjög sýni legt. Hug mynd in um að klæða hús ið hafði líka blund að í mönn um í ein hvern tíma. Þannig að þeg ar hug mynd in um að gera Að al stræti 6 að drauga húsi kom upp þá fannst okk ur kjör ið tæki færi til að sam- eina þetta tvennt. Hug mynd in að drauga húsi varð til hér inn an húss. Við velt um henni tals vert fyr ir okk ur, viss um að ef við ætl uð um að ráð ast í þetta verk efni yrði að stíga skref ið til fulls. Við leit uð um til Drauga set urs ins á Stokks eyri varð andi sýn ingu og settu Stokks- eyr ing arn ir upp magn aða sýn ingu UMHVERFISGRAFÍK Draugahúsið sló í gegn TM Íslenska auglýsingastofan Hús TM í drauga bún ingi á Menn ing arnótt.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.