Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.2006, Blaðsíða 73

Frjáls verslun - 01.02.2006, Blaðsíða 73
F R J Á L S V E R S L U N • 2 . T B L . 2 0 0 6 73 HVERN IG Á AÐ SEGJA UPP FÓLKI? Aldrei skal til kynna upp- sögn nema augliti til auglit is við við kom andi starfs mann. S T A R F S M A N N A M Á L ir bún ing inn, en lyk il at riði er að vera sjálf ur í góðu jafn vægi, and lega sem lík am lega. Öll skjöl og papp íra er æski legt að hafa til búna og sýna við kom andi starfs manni, hvort sem hann kvitt ar fyr ir mót töku þeirra eður ei, en til að forð ast vanda mál síð ar er æski legt að kvitt að sé fyr ir mót töku upp- sagn ar bréfs. Ef tveir færa upp sagn ar tíð ind in sam an er nauð syn legt að þeir und ir búi sig sam an fyr ir við talið og á kveði hlut verk beggja í upp sagn ar við tal inu. Aldrei skal til kynna upp sögn nema augliti til auglit is við við kom- andi starfs mann. Ráð gjafa þjón usta get ur borg að sig Ráð- gjöf ut an að kom andi get ur hef ur tals vert að segja, sér stak lega ef um nið ur skurð eða hóp upp sagn ir er að ræða. Ef fjár hag ur og tími leyf ir, get ur ver ið gott að fyr ir tæki bjóði upp á ráð gjöf í kjöl far upp sagna. Mik il vægt við slíka ráð gjöf er að út skýra vel af hverju þarf að segja við kom andi upp og hvers vegna þarf að segja upp fólki al mennt og til kynna að ekki sé um önn ur verk efni að ræða hjá fyr ir tæk inu. Einnig þarf að út skýra hvað upp sögn in fel ur í sér og hvert fram hald ið verð ur. Ráð- gjaf ar geta jafn vel hjálp að starfs mönn um að sjá upp sögn ina sem byrj un á nýju tæki- færi. Ráð gjaf ar geta einnig leið beint stjórn- end um, áður en upp sögn in er fram kvæmd, um það hvern ig best er að bera sig að. Huga þarf vel að hóp upp sögn um Við hóp- upp sagn ir er mik il vægt að láta vita tím an- lega hvað stend ur til. Rann sókn ir hafa sýnt að fólk lít ur já kvæð ara á hóp upp sagn irn ar ef það hef ur haft pata af þeim fyr ir fram held ur en ef þær demb ast yfir og koma á ó vart. Forð ast skal í lengstu lög að upp sagn- irn ar frétt ist áður, til að mynda til fjöl miðla - Uppsögn - Starfslok v/ aldurs - Tímabundið leyfi Sjálfviljug starfslok starfsmanns - Mæta ekki til vinnu - Annað - Uppsögn án skýringa - Uppsögn v/brota í starfi -Uppsögn v/frammistöðu- vanda - Uppsögn v/niðurskurðar - Brottfall v/ andláts Sjálfviljug starfslok starfsmanns STARFSLOK Starfslokaviðtal Uppsagnarviðtal Hætt við uppsögn - Fá starfsmann til að vera áfram - Ráða nýjan í staðinn Gengið frá starfslokum Forð ast skal í lengstu lög að upp sagn irn ar frétt ist áður, til að mynda til fjöl miðla eða ann arra, til að koma í veg fyr ir „kjafta sög ur“. Svona gæti starfs loka fer ill inn lit ið út. Mun ið að nauð syn legt er að skoða hvert til felli fyr ir sig. Sama að ferð hent ar ekki öll um. Mið viku dag ar eða fimmtu - dag ar virð ast henta vel fyr ir upp sagn ar við töl.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.