Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.2006, Blaðsíða 94

Frjáls verslun - 01.02.2006, Blaðsíða 94
SUMARHÚS KYNNING S umarbústaðir landsmanna verða stöðugt stærri og vandaðri og um leið verðmætari. Það er því mikill skaði ef þeir verða fyrir áföllum vegna veðurs og vinda, innbrota, vatnsleka eða bruna. Sumarhúsavörn er af þessum sökum bráðnauðsynleg í alla bústaði, og reyndar ekkert síður í þá sem minni eru því að þeir eru eigendum sínum ekki síður dýrmætir en stærri bústaðir. Trausti Harðarson, forstöðumaður Einstaklingssviðs Securitas, segir að fyrirtækið bjóði öryggiskerfi sem er sér- staklega ætlað fyrir sumarbústaði. Það sé bæði ein- falt í uppsetningu og auðvelt í notkun. Hann bætir við að kerfið sé upprunnið í Noregi, sérhannað með notkun í sumarhúsum í huga, og hafi verið lagað að íslenskum aðstæðum. Sumarhúsakerfið, eins og önnur öryggiskerfi sem Securitas býður, er í eigu Securitas, en fólk greiðir ákveðið mánaðargjald fyrir leiguna. Kerfið vakir yfir bústaðnum Ýmislegt getur komið upp á í sumarhúsinu sem kerfið lætur vita af. Reykskynjari segir til ef eldur er að koma upp, hreyfiskynjari lætur vita af óeðlilegri hreyfingu, t.d. ef óboðinn gestur er kominn í húsið. Það er einmitt eitt sem stundum gerist og sest fólk jafnvel að í bústöðum og dvelst þar um tíma án þess að eigendur hafi hugmynd um. Þá er gott að vera með hreyfiskynjarann sem lætur vita. Í sumarhúsavörninni er: Reykskynjari, hurða/glugganemi, hreyfiskynjari, lyklaborð, stjórnstöð og síðan nákvæmar leiðbein- ingar um uppsetningu og notkun á íslensku og loks límmiðar til að setja í glugga eða á útidyr og gefa til kynna að bústaðurinn sé vaktaður af Securitas. „Sumarhúsavörnin er þráðlaust öryggiskerfi með innbyggðu GSM og fæst afhent í hentugum umbúðum tilbúið til uppsetningar. Sumarhúsavörnin er auðveld í uppsetningu og setur notandinn kerfið sjálfur upp,“ segir Trausti. „Þegar kerfið hefur verið sett upp tengist það sjálfvirkt stjórnstöð Securitas hjá Neyðarlínunni 112 og þangað berast boð ef eitthvað ber út af. Sérstök útkallsþjónusta er í boði og um leið og boð berast frá bústaðnum fara öryggisverðir Securitas á staðinn frá starfstöðvum Securitas á Selfossi, í Borgarnesi eða Reykjavík. Útkallssvæðið nær til bústaða sem eru í allt að 50 km radíus frá starfsstöðvunum.“ Mikilvægt getur verið að komast sem fyrst á staðinn og verja húsið fyrir eyðileggingu veðra og vinda, standi það opið eða ef rúður eru brotnar. Hiti hækkaður og ljós kveikt með sms-skilaboðum Auk þess búnaðar sem nefndur hefur verið má tengja við öryggiskerfið vatnsnema, fjarstýringu og fjarstýrðan raftengil. Að því viðbættu býður kerfið einnig upp á ýmis aukaþæg- indi eins og fjarstýringu hita og lýsingar með sms-skilaboðum. Með þessu móti er hægt að hækka hitann í bústaðnum nokkru áður en eigendur ber að garði og kveikja ljós í innkeyrslunni, svo dæmi sé tekið. Sumarhúsavörn gerir mönnum kleift að vera áhyggjulausir hvað varðar bústað- inn. Þeir fá t.d. boð ef gluggar eru opnaðir, óboðnir gestir koma í bústaðinn eða vatn fer að leka. SECURITAS: Vakað yfir bústaðnum Trausti Harðarson er forstöðumaður Einstaklingssviðs hjá Securitas.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.