Frjáls verslun - 01.02.2006, Blaðsíða 39
F R J Á L S V E R S L U N • 2 . T B L . 2 0 0 6 39
D A G B Ó K I N
Viðskiptavinir Landsbankans hafa getað keypt og selt hlutabréf
í Danmörku, Svíþjóð og Bandaríkjunum í gegnum E*TRADE. Nú
bætist Noregur við. Landsbankinn er eini bankinn sem býður upp
á bein viðskipti með hlutabréf á öllum Norðurlöndunum og í
Bandaríkjunum.
Mikið líf hefur verið á norska markaðnum síðustu misseri og
margir spennandi fjárfestingarmöguleikar í boði enda er olíuverð
hátt, en það hefur jafnan góð áhrif á norska markaðnum. Margt
bendir því til þess að tækifæri séu til staðar á Noregsmarkaði um
þessar mundir.
Með skráningu á E*TRADE í gegnum Landsbankann býðst
möguleiki að nýta sér þau tækifæri beint og milliliðalaust og fá
jafnframt aðgang að haldgóðum markaðsupplýsingum.
E*TRADE er einfalt í notkun og allt viðmót er á íslensku. Því er
ekkert til fyrirstöðu að tryggja sér aðgang að mörkuðum Norður-
landanna og Bandaríkjanna með því að skrá sig á E*TRADE og
byrja að nýta tækifærin.
Ert þú á E*TRADE?
Kynntu þér málið á landsbanki.is eða hringdu síma 410 4000.
Velkominn Noregur!
Á síðasta ári hækkaði Det Norske
Oljeselskap (DNO) um 853% sem
var mesta hækkunin á markaðnum.
Markaðsverðmæti félaga í Noregi
er 170.266 milljónir evra.
Fjöldi fyrirtækja í norsku
kauphöllinni árið 2005
var 219 og þar af voru
46 ný félög.
Nú hefur E*TRADE opnað fyrir
vi›skipti í kauphöllinni í Osló
25 félög mynda úrvalsvísitöluna
í norsku kauphöllinni.
ÍS
LE
N
SK
A
A
U
G
LÝ
SI
N
G
A
ST
O
FA
N
/S
IA
.I
S
LB
I
31
83
3
0
3/
20
06
Guðmundssynir eru aðaleigendur
Exista, en félag þeirra, Bakkavör
Holding, á þar 59% hlut.
17. mars
„Kaupþing banki
aldrei sterkari en nú“
Sigurður Einarsson, starfandi
stjórnarformaður Kaupþings
banka, sagði á aðalfundi bank-
ans að bankinn hefði aldrei verið
sterkari en einmitt núna. Taldi
hann að eina hætta sem að bank-
anum steðjaði - og bankinn ekki
verið viðbúinn að mæta -
væru rangfærslur eða misskiln-
ingur á bankanum sem skytu
upp kollinum aftur og aftur.
Þá sagði Sigurður að ótrúlegt
væri að lesa sumar skýrslurnar
sem gerðar hafi verið um bank-
ann og komast að því að sumir
greinendur, að ekki væri minnst
á blaðamenn, hafi alls ekki haft
fyrir því að vinna „lágmarksheima-
vinnu“, eins og til dæmis að lesa
ársskýrslu bankans, áður en
þeir hafi samið illa eða alls ekki
ígrundaðar skýrslur.
17. mars
Magnús hvergi hættur
Magnús Kristinsson, útgerðar-
maður í Eyjum og einn stærsti
hluthafi Straums-Burðaráss, er
hvergi hættur að kaupa fyrirtæki.
Nú síðast var greint frá því að
hann hefði keypt Sólningu af
Gunnsteini Skúlasyni og Halldóri
Halldórssyni.
21. mars
Hallgrímur
hættir hjá Árvakri
Hallgrímur Geirs-
son óskaði eftir
starfslokum sem
framkvæmda-
stjóri Árvakurs,
útgáfufélags
Morgunblaðs-
ins, á aðalfundi
félagsins.
Stjórnin hefur
fallist á starfslok hans en óskað
eftir því við hann að gegna stöðu
framkvæmdastjóra uns eftir-
maður hans verður ráðinn. Hall-
grímur varð framkvæmdastjóri
Árvakurs 1. október árið 1995,
en þar á undan var hann stjórnar-
formaður félagsins í níu ár.
22. mars
Dagsbrún eignast
Kögun
Slagur Dagsbrúnar og Símans
tók fremur óvænta stefnu þegar
dótturfélag Dagsbrúnar, Sko›un,
eigna›ist 51% hlutafjár í Kögun.
Lagt ver›ur fram yfirtökutilbo›
til annarra hluthafa Kögunar á
genginu 75, e›a sama gengi
og Sko›un keypti hlutafé› á.
Snemma í febrúar eignu›ust
Síminn og Exista um 38% hlut
og munu þessi félög hagnast um
850 milljónir á vi›skiptunum.
Valdabaraátta var innan Kögunar
í kringum a›alfund félagsins á
dögunum.
Hallgrímur
Geirsson.