Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.2006, Síða 39

Frjáls verslun - 01.02.2006, Síða 39
F R J Á L S V E R S L U N • 2 . T B L . 2 0 0 6 39 D A G B Ó K I N Viðskiptavinir Landsbankans hafa getað keypt og selt hlutabréf í Danmörku, Svíþjóð og Bandaríkjunum í gegnum E*TRADE. Nú bætist Noregur við. Landsbankinn er eini bankinn sem býður upp á bein viðskipti með hlutabréf á öllum Norðurlöndunum og í Bandaríkjunum. Mikið líf hefur verið á norska markaðnum síðustu misseri og margir spennandi fjárfestingarmöguleikar í boði enda er olíuverð hátt, en það hefur jafnan góð áhrif á norska markaðnum. Margt bendir því til þess að tækifæri séu til staðar á Noregsmarkaði um þessar mundir. Með skráningu á E*TRADE í gegnum Landsbankann býðst möguleiki að nýta sér þau tækifæri beint og milliliðalaust og fá jafnframt aðgang að haldgóðum markaðsupplýsingum. E*TRADE er einfalt í notkun og allt viðmót er á íslensku. Því er ekkert til fyrirstöðu að tryggja sér aðgang að mörkuðum Norður- landanna og Bandaríkjanna með því að skrá sig á E*TRADE og byrja að nýta tækifærin. Ert þú á E*TRADE? Kynntu þér málið á landsbanki.is eða hringdu síma 410 4000. Velkominn Noregur! Á síðasta ári hækkaði Det Norske Oljeselskap (DNO) um 853% sem var mesta hækkunin á markaðnum. Markaðsverðmæti félaga í Noregi er 170.266 milljónir evra. Fjöldi fyrirtækja í norsku kauphöllinni árið 2005 var 219 og þar af voru 46 ný félög. Nú hefur E*TRADE opnað fyrir vi›skipti í kauphöllinni í Osló 25 félög mynda úrvalsvísitöluna í norsku kauphöllinni. ÍS LE N SK A A U G LÝ SI N G A ST O FA N /S IA .I S LB I 31 83 3 0 3/ 20 06 Guðmundssynir eru aðaleigendur Exista, en félag þeirra, Bakkavör Holding, á þar 59% hlut. 17. mars „Kaupþing banki aldrei sterkari en nú“ Sigurður Einarsson, starfandi stjórnarformaður Kaupþings banka, sagði á aðalfundi bank- ans að bankinn hefði aldrei verið sterkari en einmitt núna. Taldi hann að eina hætta sem að bank- anum steðjaði - og bankinn ekki verið viðbúinn að mæta - væru rangfærslur eða misskiln- ingur á bankanum sem skytu upp kollinum aftur og aftur. Þá sagði Sigurður að ótrúlegt væri að lesa sumar skýrslurnar sem gerðar hafi verið um bank- ann og komast að því að sumir greinendur, að ekki væri minnst á blaðamenn, hafi alls ekki haft fyrir því að vinna „lágmarksheima- vinnu“, eins og til dæmis að lesa ársskýrslu bankans, áður en þeir hafi samið illa eða alls ekki ígrundaðar skýrslur. 17. mars Magnús hvergi hættur Magnús Kristinsson, útgerðar- maður í Eyjum og einn stærsti hluthafi Straums-Burðaráss, er hvergi hættur að kaupa fyrirtæki. Nú síðast var greint frá því að hann hefði keypt Sólningu af Gunnsteini Skúlasyni og Halldóri Halldórssyni. 21. mars Hallgrímur hættir hjá Árvakri Hallgrímur Geirs- son óskaði eftir starfslokum sem framkvæmda- stjóri Árvakurs, útgáfufélags Morgunblaðs- ins, á aðalfundi félagsins. Stjórnin hefur fallist á starfslok hans en óskað eftir því við hann að gegna stöðu framkvæmdastjóra uns eftir- maður hans verður ráðinn. Hall- grímur varð framkvæmdastjóri Árvakurs 1. október árið 1995, en þar á undan var hann stjórnar- formaður félagsins í níu ár. 22. mars Dagsbrún eignast Kögun Slagur Dagsbrúnar og Símans tók fremur óvænta stefnu þegar dótturfélag Dagsbrúnar, Sko›un, eigna›ist 51% hlutafjár í Kögun. Lagt ver›ur fram yfirtökutilbo› til annarra hluthafa Kögunar á genginu 75, e›a sama gengi og Sko›un keypti hlutafé› á. Snemma í febrúar eignu›ust Síminn og Exista um 38% hlut og munu þessi félög hagnast um 850 milljónir á vi›skiptunum. Valdabaraátta var innan Kögunar í kringum a›alfund félagsins á dögunum. Hallgrímur Geirsson.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.