Frjáls verslun - 01.02.2006, Blaðsíða 112
112 F R J Á L S V E R S L U N • 2 . T B L . 2 0 0 6
„Þess ar aug lýs ing ar ná öllu því sem
þeim er ætl að. Ein af á stæð um
vin sæld anna er sveigja leik inn. Mögu-
leik arn ir á út færslu eru ó end an leg ir.
Sú stað reynd að þær fóru eins og
eld ur í sinu um Mastercard-heim inn
sýn ir sér stöð una,“ seg ir Vil hjálm ur
Ómar Sverr is son, mark aðs stjóri
Mastercard. Aug lýs ing ar fyr ir tæk is ins
byggj ast á sterku sam spili rauðra og
gulra hringja og telj ast bestu aug lýs-
ing ar sem birst hafa á Ís landi síð ustu
tutt ugu árin, að mati dóm nefnd ar.
Alls bár ust 23 til nefn ing ar í þess um
flokki.
Um rædd ar aug lýs ing ar birt ust
fyrst um jól in 1998 og eru enn í loft-
inu. „Við tengj um þær enn þá nær
öllu okk ar mark aðs starfi. Sem dæmi
þá að grein um við fríð inda klúbbana
okk ar með þeim, tengj um þær
já kvæðri upp lif un fólks og sér stök um
dög um. Þar er skemmst að minn ast
að jólakúl urn ar birt ast fyr ir jól in,
björg un ar hring ir fyr ir sjó manna dag-
inn og svo fram veg is.
Það má segja að í dag séum við
kom in yfir í aðra kyn slóð á her ferð-
inni. Hringirn ir komn ir í stærra sam-
hengi og orðn ir hluti af um hverf inu.
Nefni þar sem dæmi aug lýs ing arn ar
Góða ferð og Jök ulsár lón.“
Grunn hug mynd in að þess ari aug-
lýs ingu kem ur úr Mastercard-merk-
inu, sem eru hring ir sem skar ast og
tákna sam starf sem nær um víða
ver öld. „Við fór um til Hvíta húss ins
með það verk efni að kynna nýtt
vöru merki. Út færsl an kom frá aug lýs-
inga stof unni en mark mið ið var frá
upp hafi að kynna nýtt vöru merki til
sög unn ar. Gamla E urocard-merk ið
átti að víkja. Í dag erum við mjög
á nægð með hversu há vit und er um
Mastercard-vöru merk ið.
Frá þeim tíma sem her ferð in
kom fyrst fram á sjón ar svið ið hef ur
mark aðs hlut deild Mastercard- korta
auk ist jafnt og þétt og við telj um að
þetta lif andi vöru merki okk ar hafi átt
sinn þátt í því.“
BESTA AUGLÝSING ALLRA TÍMA
Óendanlegir möguleikar
MASTERCARD
Hvíta húsið
Vil hjálm ur Ómar Sverr is son.
BLAÐAAUGLÝSING ÁRSINS,
TÍMARITAAUGLÝSING ÁRSINS
OG HERFERÐ ÁRSINS
Á ÍMARK ÁRIÐ 1999
GULLVERÐLAUN Í FLOKKI
FJÁRMÁLAAUGLÝSINGA
Í NEW YORK FESTIVALS ÁRIÐ 2000
1. VERÐLAUN Í FLOKKI
FJÁRMÁLAAUGLÝSINGA
Í CRESTA ÁRIÐ 2000
1. VERÐLAUN Í FLOKKI FJÁRMÁLA-
OG TRYGGINGAAUGLÝSINGA
Í EPICA ÁRIÐ 1999
Auglýsingaherferðin MasterCard-hringir sem auglýsingastofan Hvíta húsið vann fyrir Kreditkort
hf. var valin besta auglýsingaherferð síðustu 20 ára á Íslandi á afmælishátíð ÍMARK sl. föstudag.
Herferðin hefur hlotið fjölda verðlauna og viðurkenninga bæði hér heima og erlendis, m.a.
gullverðlaun í hinum virtu auglýsingakeppnum Epica, New York Festivals og Cresta. Auglýsingar
úr herferðinni eru enn í notkun víða í Evrópu.
BESTU AUGLÝSINGAR
ALLRA TÍMA!
True colors!Masterpiece! Engir lausir endar!
At your service!
Tölurnar tala sínu máli!It’s a knockout!
Á beinu brautinni!Gleðilegt sumar!Have a ball!
Verði þér að góðu! Safe Transactions! Á allra vörum!
Gott allsstaðar!Gleðileg jól!
Bon Voyage!
Hin ar róm uðu aug lýs ing ar
Mastercards, sem þykja
þær bestu sem sést hafa á
Ís landi, hafa vak ið at hygli
bæði heima og heim an.
Fulltrúar Mastercard og Hvía hússins veita verðlaununum vitöku á ÍMARK hátíðinni í febrúar. Sverrir Björnsson á Hvíta húsinu hefur orðið.