Frjáls verslun - 01.02.2006, Blaðsíða 109
F R J Á L S V E R S L U N • 2 . T B L . 2 0 0 6 109
Boðskort ið í jóla hóf Sam skipa
þótti ó venju legt og þótti best
heppn aði mark póst ur inn.
„Við höf um alltaf reynt að fara
svo lít ið ó venju leg ar leið ir þeg ar við
bjóð um gest um í jóla boð okk ar.
Hug mynda vinn an hef ur líka alltaf
ver ið mjög skemmi leg og við
höf um á hverju einsta ári reynt að
koma með eitt hvað nýtt og öðru-
vísi,“ seg ir Anna Guð ný Ara dótt ir,
mark aðs stjóri Sam skipa. „Ég man
eft ir geisla disk, flösku skeyti, jóla kerti,
daga tali svo dæmi séu nefnd um
boðskort í jóla boð okk ar.“
Í flokki mark pósts fengu Sam skip
verð laun Í MARK fyr ir „For smekk
að jól um“ sem var tit ill send ing ar
sem vel unn ar ar og við skipta menn
fé lags ins fengu þeg ar jóla boð fé lags-
ins var hald ið sam kvæmt venju
á Kaffi Reykja vík. Boðskort ið var
norð lenskt hangi kjöt í á leggs bréfi og
sló þessi send ing al gjör lega í gegn.
„Við vit um svo sem aldrei fyr ir fram
hvern ig boðskort un um er tek ið,
alltaf er nokk ur spenn ing ur tengd ur
þess ari út send ingu. En það kom
fljótt í ljós með þetta boðskort að
það vakti at hygli,“ seg ir Anna.
Hangi kjöts hug mynd in góða
kom frá Argusi og þró að ist í sam-
vinnu milli aug lýs inga stof unn ar og
Sam skipa. „Norð lenska var okk ur
inn an hand ar með hangi kjöt ið og
sam starf ið við alla sem að þessu
komu var mjög á nægju legt. Við
mun um ör ugg lega halda á fram á
þess ari braut í fram tíð inni,“ seg ir
Anna Guð ný sem seg ir nokk uð
langt síð an Sam skip hafi unn ið til
verð launa fyr ir aug lýs ing ar sín ar og
því hafi sig ur inn á há tíð Í MARK á
dög un um ver ið sér stak lega sæt ur.
MARKPÓSTUR
Hangikjöt
og hugmyndavinna
SAMSKIP
Argus
Anna Guð ný Ara dótt ir, mark aðs-
stjóri Sam skipa.El ín borg Val dís Kvar an.
með öll um helstu draug um Ís lands-
sög unn ar.“
Drauga bún ing ur inn, sem hús
TM var klætt í, var unn inn í sam-
vinnu við Ís lensku aug lýs inga stof una.
„Sam starf ið gekk mjög vel enda
fóru sam an skoð an ir okk ar um
hvern ig þetta átti að líta út. Ekk ert
hent aði bet ur en gam alt báru járns-
hús í mátu lega mik illi nið ur níðslu. Úr
varð síð an 450 fer metra dúk ur sem
hífð ur var upp dag inn fyr ir Menn ing-
arnótt. Base Camp tók síð an að sér
að smíða alla um gjörð ina á fyrstu
hæð inni og þar með var hús ið til-
bú ið,“ seg ir El ín borg Val dís og bæt ir
við að drauga hús ið hafi tví mæla laust
ver ið einn af stærstu við burð um
menn ing ar næt ur. „Hér mynd að ist
löng röð strax við opn un og þeg ar
við lok uð um kl. 21 höfð um við náð
að koma í kring um 6000 manns í
gegn um hús ið, en því mið ur þurftu
marg ir frá að hverfa.“