Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.2006, Blaðsíða 77

Frjáls verslun - 01.02.2006, Blaðsíða 77
F R J Á L S V E R S L U N • 2 . T B L . 2 0 0 6 77 S kil virk tíma stjórn un snýst um að ná ár angri í stað þess að vera önn um kaf inn. IBT á Ís landi var stofn að á síð asta ári og hef ur hjálp að mörg um til að ná betri ár angri: „Það vilja all ir nýta tím- ann bet ur,“ seg ir Gunn ar. Hann held ur því fram að á hugi og þekk ing sé ekki nóg til að ná ár angri: Þ a ð e r f r a m - kvæmd in sem er vanda mál ið. Fólk vill læra og hef ur oft nokkra og allt upp í frá- bæra þekk ingu á skil- virkri tíma stjórn un. En þeg ar kem ur að því að nýta sér vit neskj una í starfi koma vanda mál in í ljós. Þessi vanda mál verða oft ekki leyst öðru vísi en með einka þjálf un á vinnu staðn um sjálf um. Við reyn um að breyta vinnu lagi, vinnu brögð um og við horfi við skipta vina okk ar þar sem hver þátt tak- andi má gera ráð fyr ir að spara að jafn aði 6 klukku stunda vinnu tíma í hverri viku“ Gunn ar seg ir hug mynd ina að fyr ir tæk- inu komna frá IBT Scand in av ia sem veit ir ráð gjöf og þjálf un á þessu sviði og fleir um sem tengj ast þjálf un stjórn enda og starfs- manna á Norð ur lönd un um og Eystra salts- ríkj un um. IBT Scand in av ia á helm ings hlut í IBT á Ís landi, en að ferða fræð in er frá Kerry Gleeson, Banda ríkja manni sem hóf þró un PEP-kerf is ins eft ir að hafa hald ið gott nám- skeið í tíma stjórn un hjá Hand els bank an um í Sví þjóð, með allt of kunn ug leg um ár angri: „Það breytt ist ekk ert hjá bank an um eft ir að hann fór,“ seg ir Gunn ar, „svo að hann bauðst til að koma á stað inn og að stoða starfs fólk ið án þókn- un ar til að sjá með eig in aug um hvað það var sem hindr aði fólk í að ná ár angri í skil virkri tíma stjórn un. Þannig byrj aði þetta fyr ir tutt ugu árum. Og er fyr ir löngu síð an orð in við ur kennd þjálf un fyr ir starfs fólk og stjórn end ur.“ Skipu leg verk leg þjálf un fyr ir starfs menn og stjórn end ur PEP-þjálf un (Per sonal Effici ency Program) er að sumu leyti sam bæri leg við aðra þjálf un, t.d. varð andi að stöðu og að stoð, aga og ein beitni til að ná ár angri, en má skil greina sem skipu lega verk lega þjálf un á S T J Ó R N U N Fólk er ekki bara með einka þjálf ara í í þrótt um. Gunn ar Jón atans son er fram kvæmda stjóri IBT á Ís landi sem býð ur einka þjálf un í tíma stjórn un. Fólk er þjálf að í að út rýma helstu tíma þjóf un um með svo nefndu PEP- kerfi. TEXTI: JÓNAS GUNNAR EINARSSON MYNDIR: GEIR ÓLAFSSON SKIL VIRK TÍMA STJÓRN UN AL GENG VANDA MÁL • Of mörg verk efni í gangi í einu. • Of lít ið gert strax - frest un ar árátta. • Of mik ill tölvu póst ur - of lít il síma - notk un. • Of mikl ar trufl an ir og of greið ur að gang ur. • Of marg ir fund ir án dag skrár og fund ar gerð ar. • Of lít il kunn átta á tæki og tól. • Of marg ir að halda of mörg um upp lýst um. BETRI TÍMA STJÓRN UN • Mark viss notk un verk efna lista og dag bók ar. • Fleiri á kvarð an ir strax - gerðu það núna! • Tölvu gögn sem end ur spegla papp írs gögn. • Vanda öll skila boð og rit un tölvu pósts. • Hætta að senda cc póst án góðr ar á stæðu. • Fækk un staða þar sem verk efni og gögn eru geymd. • Breytt skipu lag/vinnu lag sem tek ur á trufl un um og ó þörfu á reiti. ÞEKKT IR TÍMA ÞJÓF AR 1. Tölvu póst ur. 2. Ó nauð syn leg síma notk un. 3. Ó nauð syn leg net notk un. 4. Ó skipu lagð ir fund ir. 5. Ó nauð syn leg og ó skipu lögð sam töl, bæði við sam starfs menn og aðra. Þetta eru sam töl af ýms um toga.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.