Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.2006, Blaðsíða 71

Frjáls verslun - 01.02.2006, Blaðsíða 71
F R J Á L S V E R S L U N • 2 . T B L . 2 0 0 6 71 Með eigin vöruþróun og stöðluðum viðskiptalausnum Microsoft Navision, býður Maritech heildstæða lausn fyrir við- skiptavini sína á Íslandi og erlendis. 25 prósent fjölgun viðskiptavina á ári Maritech er með viðskiptavini úr flestum geirum íslensks við- skiptalífs. Þeim má skipta í þrjá meginhópa, sjávarútveg, sveitarfélög og almenn fyrirtæki. Mikil gróska hefur verið á almennum fyrirtækjamarkaði síðustu ár og þar hefur verið góður vöxtur í starfseminni á Íslandi og segir Jón að á hverju ári síðustu þrjú árin hafi fjölgun viðskiptavina verið kringum 25%. „Vöxtur Maritech hérlendis hefur fyrst og fremst komið í gegnum almennar Navision-viðskiptalausnir. Þar höfum við bætt við okkur bæði starfsfólki og viðskiptavinum. Nýsölur Navision-kerfanna hafa gengið vel og einnig höfum við fengið viðskiptavini sem leitað hafa til okkar eftir þjónustu. Sam- einingar og samþjöppun hjá samkeppnisaðilum hafa einnig skapað okkur tækifæri til vaxtar.“ Áhersla á þjónustu „Við leggjum mikla áherslu á góða þjónustu. Undanfarin ár hefur áhersla okkar verið á að bæta verklag til að tryggja betri þjónustu við viðskiptavini okkar. Árlega gerum við þjónustukönnun til að vita hvernig okkur gengur og hvaða umbætur við þurfum að leggja áherslu á. Þjónustu er alltaf hægt að bæta og þar er hluti af okkar daglega starfi.“ Gott starfsfólk er lykill að árangri „Gott starfsfólk er lykill að árangri, bæði við vöruþróun, þjón- ustu og ráðgjöf. Það segir sig sjálft að til að geta veitt góða þjónustu og búið til góðar hugbúnaðarlausnir þarf starfsfólk að þekkja verkferla og þarfir viðskiptavina. Við leggjum því áherslu á að hafa vel menntað starfsfólk og hlúa vel að okkar fólki. Mikilvægur hluti af því er árleg starfsmannakönnun og auk þess tökum þátt í árlegri könnun VR. Þannig fáum við end- urgjöf á það sem gert hefur verið og ábendingar um það sem þarf að bæta.“ Þróun og nýsköpun Maritech hefur verið virkur þátttakandi í þróun og nýsköpun, sérstaklega í sjávarútvegi. Þar má nefna nokkur dæmi: • TraceFish - Evrópuverkefni um þróun staðla fyrir rafrænan rekjanleika upplýsinga fyrir sjávarfang. • Trace - Evrópuverkefni um þróun staðla fyrir rafrænan rekjanleika upplýsinga fyrir matvæli. • QIMIT: Evrópuverkefni um setningu staðla við mat á gæðum fisks - byggt á Quality Index Method-aðferð við gæðamat. • Verkefni um notkun RF ID tækninnar í sjávarútvegi í samvinnu við aðila í sjávarútvegi. • Rafræn viðskipti í sjávarútvegi - samstarfsverkefni með Brimi, Símanum, Eimskip og Icelandic services. Viðurkenningar og verðlaun Maritech hefur hlotið ýmsar viðurkenningar á síðustu árum fyrir gott starf bæði á Íslandi og erlendis. 2005: Vogarskálin 2005. 2005: Microsoft Navision excellence award - veitt á árlegri heimsráðstefnu Microsoft. 2004: Distribution excellence - veitt á árlegri heimsráðstefnu Microsoft. 2004: TAP member (technology adopter program), valdir úr hópi 8000 umsækjenda og eina fyrirtækið með MBS-viðskiptalausnir. Gullvottun Microsoft. Fyrst íslenskra viðskiptalausna- fyrirtækja. TEXTI: HILMAR KARLSSON • MYNDIR: GEIR ÓLAFSSON ofl. Maritech ehf. Hlíðarsmára 14 • 201 Kópavogur Sími: 5453200 Netsíða: www.maritech.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.