Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.2006, Blaðsíða 72

Frjáls verslun - 01.02.2006, Blaðsíða 72
72 F R J Á L S V E R S L U N • 2 . T B L . 2 0 0 6 HVERNIG Á AÐ SEGJA UPP FÓLKI? Uppsagnir eru erfitt verkefni. Mannleg innsýn, þekking og reynsla skiptir öllu máli til að uppsagnir fari sem best fram og sem minnstur skaði hljótist af. Hafa skal í huga að landið er lítið og þjóðin fámenn og því skiptir máli að reyna að skilja við fólk með sæmd, því enginn veit hvenær næstu samskipti gætu átt sér stað og undir hvaða kringumstæðum. Uppsagnir verða þó aldrei auðveldar, en nokkrar aðferðir virðast reynast vel og hér hefur verið dregið saman það sem erlendir fræðimenn hafa lagt til sem „bestu aðferðir“ og það sem íslenska rannsóknin leiddi í ljós. Undirbúningur lykilatriði Undirbúningur fyrir uppsagnir er fyrir mestu. Allar áætl- anir um uppsagnir skulu vera vandlega undirbúnar, áætlun um hve mörgum þarf að segja upp og hvers vegna. Mistök í upp- sögnum verða ekki tekin til baka. Gott er að kynna sér vel öll lagaleg atriði sem taka þarf tillit til varðandi uppsagnir og hafa samband við stéttarfélög áður ef þörf er á. Nauðsynlegt er að undirbúa vel hvað á að segja í viðtalinu vegna uppsagnarinnar og hvernig á að taka á þeim spurningum sem starfsmenn kunna að bera upp. Hver og einn verður að finna sína aðferð við und- TEXTI: SIGRÚN HILDUR KRISTJÁNSDÓTTIR MYND: GEIR ÓLAFSSON Hér koma nokkur hagnýt ráð við uppsagnir. Sigrún Hildur Kristjáns- dóttir, MA í mannauðsstjórnun, rannsakaði í tengslum við meistara- verkefni sitt í Viðskipta- og hagfræðideild Háskóla Íslands hvernig íslenskir stjórnendur haga uppsögnum starfsmanna. Sigrún Hildur Kristjánsdóttir, MA í mannauðsstjórnun, skrifar hér einstaklega athyglisverða grein um það hvernig eigi að segja upp fólki.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.