Ægir

Árgangur

Ægir - 01.07.2003, Síða 9

Ægir - 01.07.2003, Síða 9
9 Ú T G E R Ð skilst að flugvellinum verði aftur lokað í maí á næsta ári, en þá er ætlunin að leggja flugvöllinn bundnu slitlagi,“ segir Sæmund- ur. „Við látum það ekki á okkur fá þótt flugvellinum verði lokað hér tímabundið í vetur. Aðalat- riðið er að fá völlinn góðan til frambúðar og við sýnum biðlund á meðan, enda er hann okkur afar mikilvægur,“ segir Sæmundur og bætir við að í sumar hafi verið óvenju gestkvæmt í eynni. Áber- andi hafi verið hversu duglegir farþegar skemmtiferðaskipa til Akureyrar hafi verið að koma til Grímseyjar. Eins og venja er til hafa túristar brugðið sér yfir heimskautsbauginn, en eins og fram kom í fréttum í sumar hefur verið settur upp eins konar stigi um heimskautsskiltið fræga í Grímsey sem gerir það að verkum að menn geta með táknrænum hætti gengið norður fyrir heim- skautsbaug. Hlýindin kalla á ískrapa Ágætis fiskgengd hefur verið við Grímsey síðustu mánuði. Til dæmis öfluðu línubátar afar vel síðari hluta sumars. Sæmundur segir að mikil hlýindi í sjónum hafi vissulega gert það að verkum að færaaflinn rétt undan landi hafi minnkað og fiskurinn haldi sig dýpra. Vegna þess að sjórinn er þetta miklu hlýrri en áður seg- ir Sæmundur mikilvægt að standa vel að því að kæla fiskinn. Því hafi menn verið að prófa sig áfram með ískrapakælingu sem hafi gefið mjög góða raun. „Ískrapinn gefur góða raun og gerir það að verkum að fiskurinn heldur ferskleikanum betur og lengur en áður. Aðstæður eru allt aðrar en áður. Nú erum við að draga fiskinn upp úr kannski tíu gráðu heitum sjó, en fyrir þremur árum var hann fimm gráður. Við þessum breytingum í náttúrufar- inu þurftum við að bregðast,“ segir Sæmundur Ólason.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Ægir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.