Ægir

Ukioqatigiit

Ægir - 01.07.2003, Qupperneq 34

Ægir - 01.07.2003, Qupperneq 34
34 AU S T U R L A N D „Það er ljóst að á næstu árum verður mikið að gera hjá okkur vegna virkjanaframkvæmda við Kárahnjúka og álversfram- kvæmda á Reyðarfirði. Grunn- urinn í okkar vinnu er þó vinna fyrir sjávarútveginn og svo verður áfram,” segir Guð- mundur Skúlason, fram- kvæmdastjóri G.Skúlason Vélaverkstæðis í Neskaupstað, sem er langstærsta fyrirtæki sinnar tegundar á Austurlandi með þrjár starfsstöðvar – tvær í Neskaupstað og eina á Reyðar- firði. Um þrjátíu starfsmenn á þremur verkstæðum Um þrjátíu starfsmenn starfa nú hjá G.Skúlasyni Vélaverk- stæði. Mikil þekking er í fyrir- tækinu í þjónustu við sjávarút- veginn, enda var eitt þriggja verkstæða fyrirtækisins áður í eigu Síldarvinnslunnar. Ákveðið var hins vegar að leggja það inn sem 24% hlut í nýtt og öflugt fyrirtæki. Jafnstór hlutur er í eigu Sandblásturs og málmhúðunar á Akureyri, en Guðmundur Skúla- son á 52% í G.Skúlason Véla- verkstæði. Fyrst og fremst í viðhalds- verkefnum “Við erum fyrst og fremst í við- haldsverkefnum og munum áfram leggja mikla áherslu á að þjóna vel okkar góðu viðskipta- vinum í sjávarútveginum,” segir Guðmundur og nefnir að auk Síldarvinnslunnar hafi G.Skúla- son Vélaverkstæði m.a. unnið mikið fyrir Gautavík og Festi á Djúpavogi “Það er mikið að gera hjá okkur um þessar mundir og við sjáum fram á að það verði mikið í gangi á næstu árum. Sem dæmi höfum við að undaförnu verið að vinna fyrir ítalska fyrir- tækið Impregilo og verktaka sem eru að vinna á þess vegum í tengslum við Kárahnjúkavirkjun. Meðal annars höfum við komið að uppsetningu steypustöðva BM Vallár við Kárahnjúka og á Reyð- arfirði. Við höfum nýverið keypt 1000 fermetra húsnæði á Reyðar- firði sem við munum innrétta í vetur og setja m.a. upp verslun með járn- og stálefni, bolta, legur o.s.frv. Með þessu erum við að búa okkur undir framkvæmdirnar sem í vændum eru á Reyðarfirði,” segir Guðmundur Skúlason. G.Skúlason Vélaverkstæði í Fjarðabyggð: Mikið að gera á næstu árum - er mat Guðmundar Skúlasonar, framkvæmdastjóra Alhliða veiðarfæraþjónusta • Nætur • Rækjutroll • Fiskitroll • Rækju- og smáfiskaskiljur • Snurvoðir • Rockhopper • Víraþjónusta • Flottroll N E S K A U P S T A Ð U R - A K U R E Y R I - R E Y Ð A R F J Ö R Ð U R Eigum ávallt á lager allt til veiðanna • Gúmmíbátaþjónusta • Alhliða þjónusta við fiskeldispoka og kvíar • Þvottastöð fyrir fiskeldispoka Neskaupstað – Sími 477 1339 – Fax 477 1939 Akureyri – Sími 462 4466 – Fax 461 1472 netagerd@netagerd.is - www.netagerd.is
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Ægir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.