Ægir

Årgang

Ægir - 01.03.2007, Side 11

Ægir - 01.03.2007, Side 11
11 Að fortíð skal hyggja Útgáfa Ægis hófst á tímum mikilla breytinga í íslenskum sjávarútvegi. Vélaraflið var að ryðja sér til rúms og við Ís- lendingar að eignast okkar fyrstu togara. Raunar hefur ís- lenskur sjávarútvegur oft síðar staðið á tímamótum enda um þróttmikla og síbreytilega at- vinnugrein að ræða. Ekki ætla ég að rekja margt af því sem í fyrstu blöðin er ritað eða það sem síðar hefur gerst. Ég hvet alla til að blaða í þeim, enda bæði um fróðlega og skemmtilega lesningu að ræða fyrir þá sem hafa áhuga á sögu og sjávarútvegi. Ekki verður þó hjá því komist að taka upp eina grein sem birt- ist í fyrsta tölublaðinu undir fyrirsögninni „Frosinn fiskur lífgaður aftur“. Þar er eftirfar- andi haft eftir „The Pacific Fisherman“: „Af því eftirsókn eftir lifandi fiski er jafnan meiri á heimsmarkaðinum en á dauðum fiski og hann þar að auki er í hærrra verði, þá hafa menn í Ameríku fundið það ráð að frysta lifandi fisk og geyma hann svoleiðis í lengri tíma, og senda á ýmsa staði upp í landið, hefir hann svo við það að vera þýddur í sjó eða köldu vatni smám saman lifnað og verið seldur lifandi á torgum og fiskisölu- húsum“. Svo héldum við að við værum að gera eitthvað merkilegt með auknum út- flutningi á ferskum fiski á síð- ari árum! Þar sem ég er hræddur um að aðferðin sem að framan er lýst hafi fallið í gleymsku í tímans rás, hvet ég framsækna menn til að grafa upp gömul hefti af „The Pacific Fisherman“. Hver veit nema þar leynist uppskriftin að næstu tímamótum í sjáv- arútvegi! Fyrir hönd Landssambands íslenskra útvegsmanna óska ég Ægi til hamingju með þau merku tímamót sem eru í út- gáfu blaðsins. Friðrik J. Arngrímsson, framkvæmdastjóri LÍÚ. Friðrik J. Arngrímsson, framkvæmdastjóri LÍÚ. Æ G I R Í H U N D R A Ð Á R
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124

x

Ægir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.