Ægir

Ukioqatigiit

Ægir - 01.03.2007, Qupperneq 17

Ægir - 01.03.2007, Qupperneq 17
17 nú eru komin í fullan gang á Akureyri. „Við erum sem sagt með einn stóran tæplega 15 tonna 1250 bát í smíðum hérna fyrir norðan og auk þess erum við að smíða 22 frístundabáta, fyrir sjóstang- veiði, sem við höfum skuld- bundið okkur til þess að af- henda í maí,“ segir Hrönn og dregur ekki dul á að Seiglu- menn verði að halda vel á spöðunum til þess að ná að afgreiða alla bátana í maí. Bátarnir eru allir eins – bera um sex tonn – og eru að hluta yfirbyggðir. Vakúm lofttæmiaðferðin gefur góða raun Seiglumenn eru frumkvöðlar hér á landi í smíði trefjaplast- báta með svokallaðri vakúm lofttæmiaðferð og segir Sig- urjón Ragnarsson óhætt að segja að hún hafi gefið afar góða raun. Bátarnir séu mun sterkari og þessi aðferð við að steypa bátana sé mun um- hverfisvænni en gamla að- ferðin, auk þess sem hún sé til muna þrifalegri. Fyrsti bát- urinn sem Seigla smíðaði með þessari aðferð var Happasæll, sem var 30 tonna bátur, og síðan hafa ófáir bátarnir verið smíðaðir með vakúm loft- tæmiaðferðinni. Raunar eru sportfiskibátarnir steyptir með gamla laginu, en þeir 1250 bátar sem hafa verið og eru í smíðum eru allir smíðaðir með vakúm aðferðinni. Góð aðstaða Þau Hrönn og Sigurjón eru sammála um að aðstaðan til bátasmíði sé allt önnur og betri í þessu nýja húsi á Ak- ureyri en í gamla húsnæði í Reykjavík, enda sé nýbygg- ingin hreinlega smíðuð utan um þessa starfsemi. Gólfrým- ið í vinnslusal er 600 fermetr- ar og 100 fermetra mótaloft. Þá er hlaupaköttur í loftinu, sem gerir það að verkum að vinnan verður öll léttari en áður. „Það er engin spurning í okkar huga að húsnæðið gerir það að verkum að við verðum fljótari að smíða bátana og afgreiðslufresturinn því styttri en áður,“ segja Sig- urjón og Hrönn. Þau segjast vera mjög sátt við að hafa flutt fyrirtækið til Akureyrar, þar sé það vel staðsett. Meiri stöðugleiki sé á vinnumark- aðnum á Akureyri en syðra og þá sé Seigla afar vel stað- sett í nábýli við Slippinn, en hús Seiglu er áfast einu húsi Slippsins. „Það skiptir okkur miklu máli að hafa aðgang að þeim góða mannskap sem starfar hjá Slippnum, ef á þarf að halda. Okkur líst prýðilega á framhaldið. Auk fyrirliggj- andi verkefna fyrir inn- anlandsmarkað vitum við af áhuga manna í Noregi á bát- um frá okkur, fellikjölurinn vekur ekki minnsta athygli. Siglufjarðarseigur hefur nýver- ið selt bát til Noregs og í apríl munum við afgreiða annan bát til Noregs, sem við smíð- uðum í Reykjavík,“ segir Sig- urjón Ragnarsson. NÝ HUGSUN 100 tonna bátur úr plasti, frábær á Línu hæfur fyrir allar veiðar Seigur 1500 Seigur 1280 Seigur 1100 Seigur 1000 Seigur 1500 Stærsti AFLAMARKSBÁTURINN Bylting í vertíðarbátum 14,99 x 4,6 / 33 brt. 29 brl. 21 stk 660 ltr. kör Ganghraði 30 sjómílur Seigur 1280 Byggður upp úr Seig 1160 Með svölum, síðuútslætti, stýris- kassa, flotkössum og skriðbretti 3,8 x 12,8 / brt. 14,9 Ganghraði 30 sjómílur Er fáanlegur yfirbyggður og án yfirbyggingar Seigur 1100 „Netti” KRÓKAAFLA- MARKSBÁTURINN 11 x 3/12,7 brt. og 11,0 brl. 500-650 hp. / 9 stk. 600 ltr. kör Ganghraði 30 sjómílur + Seigur 1000 Praktíski KRÓKAAFLA MARKSBÁTURINN 10 x 3 / 9,25 brt. og 5,99 brl. 420-500 hp. / 16 stk. 380 ltr. kör Einnig fáanlegur sem 3,2 x 1050 með 9 stk. 660 ltr. kör Ganghraði 30 sjómílur + Seigur 1250W Stærsti krókaaflamarks bátur landsins. 12 x 4,6/ 14,99 brt. 11,9 brl. 30 stk 450 ltr. Kör. Ganghraði 18 - 25 sjómílur Er fáanlegur yfirbyggður og án yfirbyggingar. Hjalteyrargötu 22 • 600 Akureyri • Ísland • Sími +354 551 2809 • Fax +354 551 2810 • E-mail seigla@seigla.is B Á T A S M Í Ð I Frístundabátarnir eru steyptir með gamla laginu – þ.e. ekki hinni svokölluðu vak- úm lofttæmiaðferð.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124

x

Ægir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.