Ægir

Ukioqatigiit

Ægir - 01.03.2007, Qupperneq 20

Ægir - 01.03.2007, Qupperneq 20
20 Æ G I R Í H U N D R A Ð Á R Um síðastliðin áramót átti að taka gildi reglugerð um að all- ir sem skráðir eru á skip skuli hafa farið á öryggisfræðslu- námskeið Slysavarnaskóla sjómanna. Þá brá svo við að í ljós kom að verulegur fjöldi sjómanna hafði ekki farið á námskeiðin. Raunar mikið fleiri en nokkrum datt í hug. Þetta hlýtur að teljast und- arlegt í ljósi þess að þetta hefur verið skylda í mörg ár, þó svo að hægt hafi verið að fá undanþágu frá þessu hjá Siglingastofnun Íslands ef sótt var um að fara á nám- skeið. Í ljósi þeirra vandkvæða sem voru á því að koma flot- anum á sjó í upphafi þessa árs var gildistöku reglugerð- arinnar frestað um eitt ár eða til næstu áramóta. Þegar skoðaðar eru upplýsing- ar úr lögskráningarkerfi sjó- manna fyrir árið 2006, um ör- yggisfræðslunámskeið og end- urmenntun, kemur margt und- arlegt í ljós. Samtals voru 6144 sjómenn lögskráðir á því ári, en aðeins 4115 þeirra höfðu lokið grunnnámskeiði öryggisfræðslu eða rétt rúm- lega tveir af hverjum þremur sjómönnum. 490 sjómenn höfðu ekki lokið grunnnámskeiði örygg- isfræðslu, en höfðu skráð sig á námskeið hjá Slysavarna- skólanum, og þar með fengið frest hjá Siglingastofnun til að sækja námskeiðið. Það sem hvað mesta furðu vekur er að ekki færri en 1539 höfðu hvorki lokið grunnnámskeiði öryggisfræðslu né skráð sig á námskeið, eða fengið frest hjá Siglingastofnun til að sækja námskeið. Tæplega 1400 sjómenn af þeim sem lögskráðir voru á árinu 2006 höfðu lokið grunn- námskeiði fyrir 1. september 2001 en ekki komið í end- urmenntun og er því stór hóp- ur manna sem þarf að sækja endurmenntunarnámskeið. Slysavarnaskólinn fyrirhug- ar að halda milli 60 og 70 endurmenntunarnámskeið á þessu ári sem er um það bil tvöföldun frá fyrri árum. Slysavarnaskólinn vinnur að því að bjóða upp á fjarnám í bóklegum þætti endurmennt- unarinnar, þannig að tekið verður stöðupróf í skólanum auk verklegrar þjálfunar. Öll- um sjómönnum sem ekki hafa lokið tilskyldum nám- skeiðum hefur verið eða verður sent bréf þar sem vak- in er athygli þeirra á stöðu mála og upplýsingar um nám- skeið sem í boði eru. Þá verð- ur sent bréf til allra útgerða innan LÍÚ með upplýsingum um hvernig málið stendur. Það er alveg ljóst og ég hef vakið athygli á því áður að lögskráningarstjórar eða fulltrúar þeirra hafa ekki stað- ið sig í því að fylgja því eftir að sjómenn uppfylli kröfu um öryggisnámskeið sjómanna, þrátt fyrir marg ítrekaðar áminningar frá Siglingastofn- un. Það hefur því verið brugðið á það ráð að setja læsingu á lögskráningu sjó- manna þannig að ekki á að vera hægt að lögskrá mann nema hann uppfylli þær kröf- ur sem gerðar eru um örygg- isfræðslu hans. Það er alveg ljóst að þó Slysavarnaskólinn hafi brugðist við og muni reyna að leysa þann vanda sem við blasir mun það ekki takast ef allir geyma það til haustsins að leysa úr sínum málum. Ég bið því menn að skoða sín mál sem fyrst og vegna starfa sinna að draga það ekki lengur en þörf kref- ur að fara á námskeið Slysa- varnaskólans. Því miður er það svo að þeim tímaritum sem fjalla um sjávarútveg sérstaklega hefur fækkað á undanförnum árum, það er því ánægjulegt að Æg- ir skuli vera að fylla hundrað ár um þessar mundir. Til hamingju ritstjóri og út- gefendur. Sævar Gunnarsson, formaður Sjómannasambands Íslands. Öryggisfræðsla sjómanna Sævar Gunnarsson, formaður Sjómannasambands Íslands. Það er alveg ljóst og ég hef vakið athygli á því áður að lögskráningarstjórar eða fulltrúar þeirra hafa ekki staðið sig í því að fylgja því eftir að sjómenn uppfylli kröfu um örygg- isnámskeið sjómanna, þrátt fyrir marg ítrek- aðar áminningar frá Siglingastofnun.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124

x

Ægir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.