Ægir

Volume

Ægir - 01.03.2007, Page 71

Ægir - 01.03.2007, Page 71
71 Trúlega er fyrirtækið Spennu- breytar í Hafnarfirði það sér- hæfðasta hér á landi í sölu og þjónustu á spennibreytum og skyldum búnaði. Fyrirtækið stofnaði Jóhannes Brandsson fyrir 46 árum og ennþá er hann í brúnni. Honum við hlið starfar Stefán Helgi Jóhann- esson, sölumaður. „Já, þetta er bara tveggja manna fyrirtæki,“ sagði Stefán Helgi, þegar Ægir innti hann eftir hvaða þjónustu fyrirtæk- ið byði upp á. „Spennubreyt- ar er vissulega afar sérhæft fyrirtæki, eins og nafnið gefur til kynna. Upphaflega var það framleiðslufyrirtæki og svo var allar götur til ársins 1995. Þegar mest var voru hér tíu starfsmenn sem störfuðu við framleiðslu á spennubreytum og skyldum búnaði. En árið 1995 hófum við innflutning á þýskum spennubreytum og hann er að stærstum hluta allsráðandi í okkar rekstri. Þó framleiðum við sjálfir spennu- breyta samkvæmt sérpönt- unum,“ segir Stefán Helgi, en auk sölu og framleiðslu á spennubreytum er fyrirtækið með viðgerðarþjónustu á spennubreytum, einnig ann- ast það viðgerðir á loftræsti- blásurum, en fyrirtækið er þjónustuaðili á Fishbach blás- urum. Auk spennubreyta hefur fyrirtækið á boðstólum spennu gjafa, áriðla, halogen- spenna, hleðslutæki, plast- bönd og fleira. „Ég get ekki sagt að við tengjust sjávarútveginum beint, en hins vegar erum við fyrst og fremst birgi fyrir þá sem þjónusta sjávarútveginn. Ég vil nefna að við erum stór- ir í 220 volta áriðlum með hleðslutæki fyrir smábátaflot- ann og það er vaxandi eft- irspurn eftir þeim,“ segir Stef- án Helgi Jóhannesson. Þ J Ó N U S T A Sérhæfðir í spennubreytum Stefán Helgi Jóhannesson og Jóhannes Brandsson, framkvæmdastjóri og eigandi Spennubreyta. Myndir: Sverrir Jónasson. Hér áður fyrr framleiddi fyrirtækið eig- in spennubreyta, en í meira en áratug hefur fyrirtækið það fyrst og fremst selt þýska spennubreyta. Hagkvæmt veiðarfæri DNG vindan er háþróað veiðitæki sem tryggir fiskimönnum mikil afköst með litlum tilkostnaði. Færafiskur er talinn besta hráefnið, sem sýnir sig á fiskmörkuðum víðs vegar um heim. Út frá þessum staðhæfingum segir sig sjálft að færaveiðar er einhver hagkvæmasti veiðiskapur sem völ er á! Á traustum grunni DNG handfæravindan hefur verið framleidd frá árinu 1985. Óhætt er að fullyrða að yfir 95% af öllum vindum eru enn í fullri notkun. Fyrirtækið DNG hf. framleiðir DNG-færavind- una ásamt ýmsum dekk-búnaði til línu- og netaveiða.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124

x

Ægir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.