Ægir

Volume

Ægir - 01.03.2007, Page 82

Ægir - 01.03.2007, Page 82
82 Ég vil byrja á því að óska af- mælisbarninu til hamingju með daginn. Ægir heldur nú upp á eitthundruðasta árgang- inn, en eins og suma hendir þegar aldur færist yfir, er hon- um leynt. Ægir kom fyrst út árið 1905 og því eru 102 ár frá því að honum var hrint úr vör. Hvort heldur er tekið til viðmiðunar, er um afrek að ræða. Glæsi- legur ferill í íslenskri tímarita- útgáfu er staðreynd og það á sviði þess atvinnuvegar sem markað hefur dýpri spor í sögu þjóðarinnar en nokkur annar. Fjárvana landssamband fjár- festi í innbundnum Ægi Róður Ægis hófst stuttu eftir að fyrsti mótorinn var settur í íslenskan smábát og sama ár- ið og fyrsti íslenski togarinn var keyptur til landsins. Ægir hefur því frá upphafi fylgt byltingunni miklu innan sjáv- arútvegsins - vélvæðingu fiski- skipaflotans Nú, rúmri öld síðar, er smábátaflotinn öfl- ugri en nokkru sinni og mér er ekki örgrannt um að halda að sama megi segja um tíma- ritið Ægi. Alltént er ég viss um að hann hefur aldrei ver- ið meira lesinn en nú um stundir. Í desember 1985 var Landssamband smábátaeig- enda (LS) stofnað. Það er vægt til orða tekið að segja að sambandið hafi verið fjár- vana fyrstu árin, en ég minn- ist þess með sérstakri ánægju að þrátt fyrir það fjárfesti LS í innbundnum Ægi frá fyrsta eintaki og nokkra áratugi fram í tímann. Þó enn vanti tilfinnanlega í safnið svo það sé fullkomið, hef ég alla tíð litið svo á að þar hafi LS gert góð kaup. Á þessum bernsku- árum naut LS þeirrar náðar að vera í nálægð við helstu for- bókasala landsins sem öllum var sameiginlegt að styðja smábátaútgerðina. Þrátt fyrir að bókasafn LS sé smátt í sniðum eru gullmolar inn- anum, þökk sé þessum bóka- grúskurum. Einstök saga Frá fyrsta útgáfudegi hefur Ægir gegnt ómetanlegu hlut- verki sem heimildasafn um aflabrögð og tækniþróun ís- lensks sjávarútvegs. Mönnum kann að finnast fátt um þurr- pumpulegar talnatöflur úr for- tíð um tonnatölur eða tækni- mál um afl og krafta véla og tæknibúnaðar. Þetta eru engu að síður ómetanlegar heim- ildir sem fræðimenn nútíðar sem framtíðar geta nýtt sér til rannsókna á þróun þessa undirstöðuatvinnuvegar þjóð- arinnar. Hvað þetta varðar tel ég reyndar að saga Ægis sé einstök, hvar sem er á byggðu bóli. Yfirbragð Ægis hefur Æ G I R Í H U N D R A Ð Á R Arthur Bogason, formaður Landssambands smábátaeigenda. Ægir gegnir mikil- vægu hlutverki
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124

x

Ægir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.