Ægir

Årgang

Ægir - 01.03.2007, Side 96

Ægir - 01.03.2007, Side 96
96 Það er beint samhengi á milli þess að útgáfa Ægis hófst fyr- ir heilli öld og þeirra stófelldu framfara sem þá voru að koma til sögunnar í íslensku þjóðlífi. Íslenskur sjávarút- vegur stóð á tímamótum í upphafi 20. aldar með tilkomu togaranna og vélvæðing báta- flotans hafði haldið innreið sína. Fólkið fluttist úr sveit- unum og íbúafjöldinn í sjáv- arplássunum margfaldaðist á nokkrum árum. Inn í þetta umrót kom tímaritið Ægir og skömmu síðar var Fiskifélag Íslands stofnað og í samein- ingu urðu Fiskifélagið og mál- gagn þess leiðandi afl í ís- lenskum sjávarútvegi. Að halda úti tímariti í 100 ár er ekki lítið afrek. Kraftur og hugsjónastarf frumkvöðlanna varð þess valdandi að Ægir náði fljótlega góðri útbreiðslu og sterkri stöðu meðal blaða og tímarita og var ekki ein- göngu lesinn af þeim sem létu sig varða hagsmuni útgerðar og fiskvinnslu. Miklar breytingar Umhverfi sjávarútvegsins og annarra atvinnugreina tekur sífelldum breytingum og tækniframfarirnar kalla á færri störf á sjónum og í landi. Nú er svo komið að innan við tíu þúsund heil störf teljast beint til sjávarútvegs hér á landi. Eingöngu um 6% af mannafla á íslenskum vinnumarkaði til- heyra nú sjávarútvegi. Af- kastageta fólks og fyrirtækja í greininni til þess að veiða og vinna fiskaflann er með ólík- indum. Ef við horfum til sjáv- arútvegs annarra þjóða sjáum við að þar starfar mun fleira fólk við útgerð og vinnslu, þrátt fyrir að fiskafli þeirra þjóða sé langtum minni en hjá okkur. Fróðleg lesning Samhliða því að setja á blað þetta greinarkorn fletti ég nokkrum eldri blöðum af Ægi og þá einkum frá tímabilinu 1930-1950. Þetta er fróðleg lesning og spannar erfiðleik- ana af völdum heimskrepp- unnar allan fjórða áratug síð- ustu aldar, þar sem sjávarút- vegurinn fór ekki varhluta. Þá er töluvert fjallað um hrað- frystingu sjávarafurða sem þá var að ryðja sér til rúms í fisk- Íslenskur sjávarútvegur og Ægir hafa átt samleið í heila öld Arnar Sigurmundsson, formaður Samtaka fiskvinnslustöðva.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124

x

Ægir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.