Ægir

Årgang

Ægir - 01.03.2007, Side 109

Ægir - 01.03.2007, Side 109
109 MPS-G5 - Ný hugbúnaðarlína Sem fyrr segir hafa flæðilín- urnar frá Marel fyrir löngu sannað sig, bæði hér á landi og erlendis. Segja má að flæðilínurnar sem Marel er nú að framleiða og markaðssetja séu fimmta kynslóð flæðilína frá fyrirtækinu. „Við erum í það minnsta í fimmtu kynslóð í hugbúnaði, sem við köllum MPS G5. Þessa lausn er byrj- að að nota – t.d. hjá Skinney- Þinganesi á Höfn í Hornafirði og Vísi á Djúpavogi,“ segir Guðjón. Horft fram á veginn Til að bæta þjónustu Marel á Íslandi, hefur verið ákveðið að aðskilja innlenda hugbún- aðarþjónustu Marel frá þjón- ustu við viðskiptavini erlend- is. Sigvaldi Böðvarsson, tölv- unarfræðingur, sem starfað hefur hjá Marel frá 1999, kemur til með að sinna ein- vörðungu viðskiptavinum á Íslandi og til viðbótar hefur Ari Baldursson verið ráðinn til að sinna hugbúnaðarþjón- ustu á Norður- og Aust- urlandi. Ari er kerfisfræðingur og rafeindavirki að mennt og er búsettur á Dalvík. „Marel getur einnig boðið viðskiptavinum sínum upp á viðhaldssamninga, þar sem tæknimenn frá okkur sinna reglubundnu viðhaldi á Marel búnaði hjá viðskiptavinum okkar,“ segir Guðjón. Guðjón segir að í sínum huga sé mikill kraftur í ís- lenskum sjávarútvegi um þessar mundir. Nokkur fyr- irtæki, bæði stór og smá, séu komin af stað eða séu í start- holunum með að byggja nýj- ar fiskvinnslur frá grunni, þar sem nýjustu tæknilausnum verði beitt. „Ástæðan fyrir því að stjórnendur hérlendra sjáv- arútvegsfyrirtækja vilja tækni- væða fyrirtækin er m.a. sú að það verður sífellt erfiðara að fá fólk til starfa í fiskvinnslu og tæknivæðing bætir sömu- leiðis nýtingu hráefnisins,“ segir Guðjón Stefánsson. T Æ K N I Óskar Óskarsson (t.v.) og Guðjón Stefánsson, svæðissölustjórar Marel á Íslandi.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124

x

Ægir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.