Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.08.1940, Blaðsíða 23

Tímarit Máls og menningar - 01.08.1940, Blaðsíða 23
TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR 109 Öll þjóðin verður að rísa í nýjum starfshug til marg- faldrar árvekni og þjóðfélagslegrar ábyrgðar. Samtök alþýðunnar eiga ekki einungis að verða traustustu vígi lýðræðisins, heldur allrar varnar og einingar þjóðarinn- ar. Hver félagsskapur fær nýtt og aukið verksvið, ekki aðeins hagsmunalegt fyrir hverja stétt, heldur jafnframt þjóðlegt að inntaki, reist á sögulegum og menningar- legum skilningi á örlagaríkri ábyrgð þessara tíma fyrir alla framtíð íslands. Hið sameiginlega markmið alls félagsskapar almennings í landinu þarf að verða sköp- un sterkrar og heilbrigðrar þjóðarlieildar, sem af dirfsku og manndómi heldur uppi rétti og málstað íslands, hverju sem fram vindur. Ef þjóð, þó ekki sé stærri, sýnir einhuga vilja til að vernda réttindi sín, verst af viti og þrautseigju allri ágengni, lætur aldrei ganga á hlut sinn án mótspyrnu og mótmæla, verður hún seint sigruð. Um allt ísland rísa til forystu nýir menn, með nýjar liugsjónir, nýja ábyrgðartilfinningu, nýjan þjóð- félagslegan skilning á framtið Islendinga, rísa upp liver í sínu félagi, róta burtu því gamla og feyskna, skapa nýja, máttuga þjóðarhræringu, nýja frjálshuga, sterka samfélagsheild íslendinga. Það er köllun okkar tíma. Framan úr fortíð og utan úr framtíð hvetja okkur til dáða raddir ættmenna okkar, liðinna og óborinna, og „málmraddir eggja oss moldunum undir“. I öllu þessu verðum við þó eins að gæta: að daga ekki uppi í neinum þjóðarremhingi eða afturhaldssamri einangrunarlineigð. Það ástand, sem við í dag erum neyddir til að þola, knýr okkur til þjóðernislegs við- náms og einíieitingar allra krafta að slcöpun sterkrar þjóðarheildar. Okkur ber skylda til að nota þennan tíma til þess að styrkja samlieldni okkar, innri kraft og þjóðarmetnað. Við hljótum nú og á næstunni að sýna alla tortryggni í garð erlendra ríkja, standa ein- huga á verði gagnvart þeim, engu síður vináttu þeirra en
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.