Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.08.1940, Blaðsíða 61

Tímarit Máls og menningar - 01.08.1940, Blaðsíða 61
TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR 147 til neyddir, jafnvel ekki þótt otað verði byssiun. Hræðist ekki þá, sem likamann deyða, stendur skrifað. * Það mun þykja sjálfgefið, að vér stöndum sameinuð, hér eftir sem hingað til, um sjálfstæði lands vors, íslenzkt þjóðerni, íslenzka menningu og mál. Til þess að það megi lánast, þarf fyrst og fremst ákveðinn vilja, ærna skap- festu og óbifandi trú og trúmennsku. Engin þessara dyggða getur þrifizt nema í brjósti, sem á manneðli sitt óspillt. Og óspillt manneðli grundvallasl á virðingu fyrir sjálfum sér og fastri og óhaggandi takmörkun á því, livað maður telur sér samboðið og hvað ósamhoðið. Hér er því ástæða til að leggja fyrir menn og konur, og þó einkum æsku landsins, spurningu, sem að vísu er ærið nærgöngul, en ekki snertir einkamál, spurningu, sem sag- an mun svara hlífðarlaust, ef vér sjáum hana ekki fyrir og svörum henni sjálfir með orðum og gerðum. Spurn- ingin er þessi: Hvernig er orðið um virðingu manna og kvenna fyrir sjálfum sér? Og einkum og sér i lagi: Hvernig er framkoma íslenzkra manna og kvenna, og hefur verið, gegn hervaldi því, er brotið hefur á oss hlut- lausum og óvopnuðum frið og lög, traðkað rétti vorum, og með því athæfi boðið heim ásókn þjóðar þeirrar, er það á í ófriði við, og þar með gert það líklegt, ef ekki óhjákvæmilegt, að ógnir þær og fár, það gerræði og sú grimmd, sem vopnaviðskiptum fylgja, megi herast inn á friðsama firði eyju vorrar og ef til vill upp um dali, ærandi og særandi, eyðandi og deyðandi? Hvernig höfum vér íslendingar snúizt við þeim mönnum, er leitt liafa þennan voða yfir land vort og þjóð? Ég tel vægt að orði komizt, ef sagt er, að framkoma vor gegn hertekningu lands vors og hertökumönnunum, hertökuþjóðinni, hafi borið all-lítinn keim þeirrar ís- lenzkrar skapgerðar framan úr öldum, sem vér geipum mest af og dáumst háværast að, þegar talið herst að sög- um vorum. I sambandi við hertekningu landsins hafa til
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.