Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.08.1940, Blaðsíða 53

Tímarit Máls og menningar - 01.08.1940, Blaðsíða 53
'IÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR 139 ég hafi hættulegar skoðanir eða jafnvel hugsanir, að þú eða ég „vilji“ illa eða sé í vafasömum félagsskap, eða ein- um eða öðrum of auðsveipur — eða „á annarri bylgju- lengd“, eins og það hefur verið kallað, er það nægilegt til að flæma þig eða mig frá atvinnu og bjargráðum og stimpla óverðugan alls „trausts og viðurkennmgar“ þjóð- félagsins. Hafi annar verið viðurkenndur samvizkusamur embættismaður, skal sú viðurkenning af honum tekin. Sé hinn viðurlcennt þjóðskáld, skal hann ekki vera það lengur. Hafi hann ort kvæði á horð við Hulduljóð, skal það vera eftir ókunnan höfund. Við könnumst við fyrir- myndina. Að vísu er látið i veðri vaka, að hér sé aðeins átt við kommúnista — og ef til vill nazista — sem nú er 111 jög mikið samkomulag um, að liafi sérstaklega hættu- legar skoðanir, a. m. k. hinir fyrrnefndu — en að því ógleymdu, að jafnvel kommúnistar eru líka menn og borgarar þessa þjóðfélags, hver er öruggur um, að ekki verði þá og þegar, ef til vill eftir viðeigandi snuður og njósnir ef ekki ljúgvitni, „vitanlegt" um hann, ef á liggur að ýta við honum, að hann sé kommúnisti? Ég ætla, að ekki sé lengra síðan en í vetur, að sjálfur höfundur og hv. aðalflutningsmaður þessarar tillögu gaf það vel í skyn bæði í ræðu og riti, að ekki aðeins ég og hv. 9. landkjörinn þingmaður (Árni Jónsson), bersyndugir menn, værum ■ ef ekki kommúnistar þá ■—- þeim mjög nærri standandi, heldur mjög margir aðrir hv. þingmenn til þess mun óliklegri og þeirra á meðal hv. 4. þingmaður Revkvíkinga, Pétur Halldórsson horgarstjóri, að ég ekki minnist á prófessor Sigurð Nordal og „skáldin sjö“. Og fyrir hvað? Fvrir það að við dirfðumst að treysta Al- þingi og þar á meðal sjálfum okkur ekki miður til að út- hluta styrkjum til skálda og listamanna en sjálfum hon- um! Þá mætti hv. aðalflutningsmaður vera minnugur þess, að árum ef ekki áratugum saman hefur liann sjálfur þvi nær daglega verið litlaður kommúnisti. Það hefur verið „vitanlegt* um hann, eins og hann orðar það í tillögunni.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.