Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.08.1940, Blaðsíða 21

Tímarit Máls og menningar - 01.08.1940, Blaðsíða 21
TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR 107 l'yrirlitning meðal ahnennings á valdaklíku þjóðfélags- ins. Það er orðið eftirtektarvert, hvað lítil virðing fj'lgir því að komast í þingmannssæti og jafnvel i ráðlierrastól. Þeir, sem vilja vera lireinskilnir við sjálfa sig, verða að játa, að þeim hefur löngu þótt keyra úr liófi fram, eru jafnvel farnir að finna til þess sárt sjálfir, að þeir geti ekki virðingar sinnar vegna og þjóðarinnar setið hjá lengur án þess að grípa fram í. Ýmsir af mennta- mönnum, sem heztan kost hafa átt á því að kynn- ast rotnuninni á hæstu stöðum, hafa komizt í uppreisn- arhug upp á síðkastið og sýnt liann á ýmsum vettvangi. Ahnenningur hefur enn ekkert sagt. Ef til vill híður hann þess, að hraskararnir, sem hafa tvinnað saman liags- muni sína undanfarið, bítist sjálfir um bráðina, ef til vill hugsar hann þeim þegjandi þörfina síðar meir. 011 hlédrægni þeirra, sem hetur sjá og vilja, gat ver- ið afsakanleg, meðan þjóðin átti ekki annað eins á hættu. Nú er lnin ekki afsakanleg lengur. Nú verður allri bið- lund alþýðunnar að vera lokið. Nú er það almenning- ur í landinu, sem finna verður til ábyrgðar sinnar gagn- vart þjóðinni. Nú eru það einstaklingarnir um allt land, um alla hæi og byggðir íslands, sem verða að kveikja eld og áhuga út frá sér, vekja máttuga þjóðarhrær- ingu, sem skapar þá sterku lieilhrigðu þjóðarheild, sem fslendingar þurfa að verða, bræðir hurt allan sora úr þjóðfélaginu, heimtar burt með braskarana úr stjórn- málum og atvinnulifi fslendinga, heimtar nýtt siðamat, stjórn að þjóðarvilja til þjóðarverndar, trúmennsku og heiðarleik í ábvrgðarstörfum þjóðfélagsins. Hið fyrsta, sem verður að gera, er að hlása nýju lífi í öll þau samtök, sem alþýðan á fyrir. Verklýðshreyf- ingin verður á örskömmum tíma að rísa úr þeim rúst- um, sem hún hefur verið felld í undanfarið. Hvert verk- lýðsfélag á landinu þarf að láta að sér kveða. Einstakl- ingar, ungir, nýir menn, með brennandi áhuga, þurfa alls staðar að koma fram, mega ekki híða eftir því að 8*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.