Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.08.1940, Blaðsíða 76

Tímarit Máls og menningar - 01.08.1940, Blaðsíða 76
102 TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR sem þeir væru æðstir allra dauðlegra manna. Ég varaðist að koma nærri þeim, því að nærvera mín hlaut að vera móðgandi fyrir þá. En kvöld eitt, er ég sat undir liúsvegg og hvíldi mig, nuddaði hlóðuga og óhreina fætur mína, hungraður og þreyttur eins og venjulega, stóðu nokkrir menn skyndilega fyrir framan mig. Ég leit upp og varð óttasleginn, þegar ég sá, að þeir voru af þessari göfugustu stétt mannfélagsins. En það var of seint, ég gat hvergi flú- ið. Þeir gerðu hróp að mér, skipuðu mér hurtu og kölluðu mig hund. Hundur? Ekkert verra ? Þegar ég kom heim i musteris- rústirnar þetta kvöld, þakkaði ég Guði Föður mínum fyrir það, að þessar háleitu verur skyldu ekki álíta mig lægra settan en hund. Það gaf mér nýja von. Ef ég var viður- kenndur sem hundur, hlaut ég að öðlast rétt liundsins að minnsta kosti. Og á ný hugsaði ég til liins litla, hvita kvik- indis, sem ég hafði séð hlaupa við hlið hinnar iturvöxnu húsmóður sinnar. í næsta skipti, þegar ég sá undursamlega fótleggi hreyf- ast með yndisþokka eftir götunni, fylltist ég gleði, mun- andi það, að í augum liinna miklu hvítu manna var ég reglulegur hundur. Ég vildi reyna rétt minn, liljóp að fót- leggjunum og vafði þá að mér í algleymingi. Reiðiblandin hræðsluóp hljómuðu fyrir eyrum mínum, þung högg dundu á mér, hundrað hendur toguðu i mig frá öllum hliðum, en ég skeytti því engu og faðmaði i fögnuði að mér hina skínandi fótleggi. Þegar ég opnaði augun á ný, lá ég í köldum, rökum klefa. Ekkert mannlegt hljóð heyrðist. Allur líkami minn var helaumur og ég gat naumast dregið andann. Guð Faðir, hinn réttláti og miskunnsami, situr rykugur í musteri sínu, en aldrei, aldrei framar skal ég færa hænir mínar hinu handleggslausa likneski. Halldór Stefánsson þýddi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.