Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.08.1940, Blaðsíða 41

Tímarit Máls og menningar - 01.08.1940, Blaðsíða 41
TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR 127 Öðru máli er að gegna heima. Þar þykir enn þá endur- sýning á Skuggasveini eða Ævintýri á gönguför stórum meiri viðburður en frumsýning á kvikmynd eins og Emile Zola. Um leiksýningarnar er skrifað langt mál, um leik hinna einstöku leikenda, uppsetningu, leiktjöld o. s. frv., en um kvikmyndirnar láta hlöðin sér nægja hin marg- upptuggnu og innihaldslausu glamuryrði auglýsinganna: „hugðnæm og efnisrik", „bráðskemmtileg og spennandi“, „leikin af hinum vinsælu leikurum“. Iívikmyndastjóra (regissörs) er nær aldrei getið, og eru þó nöfn manna eins og' Fritz Langs eða Réné Clairs miklu meiri trygg- íng fvrir góðri kvikmynd en nöfn eins og Greta Garbo eða Gary Cooper. Og hér með er ég kominn inn á ann- að atriðið, er ég áðan nefndi, sem sé það skilningsleysi á eðli kvikmyndalistarinnar, sem virðist svo allt of al- mennt heima. Kvikmyndalistin er sjálfstæð list og fylgir eigin lista- lögmálum. Þessi staðreynd er forsenda fyrir skilningi á kvikmyndalistinni. Mörgum liættir við að dæma kvik- myndir sem væri þær kvikmyndaðir sjónleikir. Þetta er alrangt. Það er liægt að gera góða, listræna kvikmynd án nokkurs leikara, og kvikmvnd getur verið nauða- ómerkileg sem slík, þrátt fyrir góðan leik leikendanna. Ivvikmyndin byggist á túlkunartækni frábrugðinni þeirri, er sjónleikurinn byggist á. Hún er miklu minna háð ein- ingu tíma, rúms og viðburða en sjónleikurinn. Listgildi kvikmyndarinnar byggist, auk leiksins sem slíks, fyrst og fremst á tvennu: Ijósmyndun og skeyting (montage) Ljósmyndunin í víðri merkingu: stilling, skerpa, skipti ljóss og skugga, nær og fjærmynda, skapar hlæ kvik- myndarinnar, gerir hana ljóðræna eða hversdagslega, hjarta eða drungalega o. s. frv. — Með tilbreytni nær og fjærmynda hefur kvikmyndastjórinn þann dásam- lega möguleika, er sjónleikstjórinn hefur ekki, — að geta sýnt það stóra i þvi smáa. Hann getur með nær- mynd einbeint athygli áliorfenda að skjálfandi laufblaðj
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.