Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.08.1940, Blaðsíða 86

Tímarit Máls og menningar - 01.08.1940, Blaðsíða 86
172 TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR þótt sjóferðaæfintýrin geti veriS óendanlega tilbreytingasöm. Honum á aS vera óhætt aS hætta sér út á fleiri sviS bókmennt- anna, hann hefur kvatt sér hljóSs, þannig aS eftir verSur tek- iS, nafn hans er þegar þekkt og fullkomin auglýsing fyrir næstu bók, vörumerki, seni veitir tryggingu fyrir alþýSubókmenntum. Gunnar Benediktsson. Útlendar bækur. (Bókaútgáfa MenningarsjóSs 1940: Lytton Strachey: Victoría drotning; Aldous Huxley: MarkmiS og leiSir; Ivnut Iiamsun: Sultur). Loks upprann sú langþráSa stund, aS fyrirtæki þaS tæki til starfa, sem í fyrra nefndi sig „hina stórkostlegu hókaútgáfu" MenningarsjóSs, og samkvæmt hálf geSstirSum og stundum jafn- vel dálítiS rutlkenndum blaSaskrifum og þingræSúm formanns- ins var stofnsett af íslenzka ríkinu til þess aS ráSa niSurlög- um annarra bókmenntafélaga i landinu. Þessi stórkostlega út- gáfa ríkisins átti aS hafa þaS markmiS aS senda sama hókasafniS inn á 13000 heimili í landinu, þjóSinni til andlegrar uppljóm- unar, — en þó einkum til þess. aS drepa Mál og menningu. Þreyttist formaSur útgáfunnar aldrei á aS endurtaka, aS henni væri aSallega stefnt gegn þvi félagi — og aS þvi er manni skildist, mundi liætta uppljómunarstarfsemi sinni óSar en tek- izt hefSi aS ráSa niSurlögum Máls og menningar. Hvernig Máli og menníngu átti aS verSa nokkur miski í því, aS íslenzka rík- iS gæfi 13000 mönnum á landinu sögu Viktoríu Englandsdrottn- ingar eSa sögu Arabíu-Lárusar, — þaS hélt áfram aS vera mönn- um ráSgáta og leyndardómur. Enda er þaS af Máli og menn- íngu aS segja, aS aldrei varS vegur og vinsældir þess félags- skapar meiri en í auglýsingahríS þessarar „stórkostlegu" bóka- gjafanefndar ríkisins, og einmitt sömu vikurnar og hinar hros- legu æsingar formannsins gegn öSrum bókmenntafélögum stóSu sem hæst, hættust hinu vinsæla bókafélagi islenzkrar alþýSu yfir 500 félagsmenn. En þótt Mál og menning stæSi aldrei fastari fótum en eftir uppgáng „hinnar stórkostlegu bókaútgáfu“ ríkisins, tókst þó for- manni MenningarsjóSs meS harSfylgnum áróSri á Aljiingi aS laska og lesta annaS bókmenntafélag, hiS fornfræga, vin- sæla og lieilbrigSa ÞjóSvinafélag, eitt af óskabörnum Jóns Sig- urSssonar til handa íslenzku þjóSinni, sem hann hafSi í upp- hafi látiS setja lög, er gilda áttu um aldur og æfi. ÞaS er mjög athyglisvert, aS ÞjóSvinafélag Jóns SigurSssonar var lagt fyrir óS-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.