Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.08.1940, Blaðsíða 12

Tímarit Máls og menningar - 01.08.1940, Blaðsíða 12
98 TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR lantlið undir sig, yrði meðal hinna fyrstu til að hlaupa í faðm þeirra. Það er ein af hinum mörgu fjarstæðum, sem okkur kommúnistum er gefin að sök. Ég vil taka það skýrt fram, og ég er sannfærður um, að ég tala þar fyrir munn allra kommúnista á fslandi, að við viljum engin yfirráð Rússa hér á landi, frekar en nokkurrar annarrar þjóðar, t. d. Englendinga eða Þjóðverja, enda þótt þær hefðu komið á lijá sér skipulagi sósíalismans. Það er allt annað að þrá nýtt þjóðskipulag i líkingu við það, sem Rússar og aðrar sovétþjóðir liafa stofn- að, lieldur en vera fullir af einhverri sérstakri aðdáun fyrir þeim sjálfum eða vilja yfirráð þeirra. Við mynd- um ekki vijja hingað rússneskt setulið eða óska eftir rússneskri hjálp til þess að umsteypa hér þjóðskipulag- inu, þó að við séum engir vinir þeirrar valdakliku, sem hér ræður. Við viljum sjálfir vera ménn til að koma hér á því þjóðskipulagi, sem við óskum eftir, án er- lendrar aðstoðar. Við viljum, að fslendingar og allar þjóðir ráði sjálfar málum sínum. Við erum einmitt kom- múnistar og viljum sósíalisma af þeim ástæðum, að við treystum þvi, að liann skapi þjóðunum sjálfstæði, velmegun, frið og frjálsa menningu. Ég veit, að margir liér eru eða látast vera þeirrar skoðunar, að Sovétríkin liafi tekið upp heimsveldastefnu, sækist orðið eins og anðvaldsríki og fasistar eftir því að leggja undir sig lönd og afnemi sjálfstæði þeirra þjóða, sem ganga í samhand við þau. Það yrði til þess að sprengja alla umgerð þessarar ritgerðar, sem er eingöngu ætlað að fjalla um okkar eigin aðstöðu, ef ég færi að taka þetta mál hér til meðferðar, og verð ég heldur að gera það í sérstakri grein síðar. Afstaða okkar kommúnista til Sovétríkjanna markast af þvi, að við erum sannfærðir um, að þau eru bandamenn alþýðunnar í heiminum, þó að ýmsar ráðstafanir, sem þau nevðasl til að gera á stríðstímum, umsetin af óvinarikjum, geli á yfirborð- inu litið út sem andstæðar stefnu sósíalismans. Ef til
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.