Tímarit Máls og menningar - 01.08.1940, Blaðsíða 57
TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR
143
legri starfsemi þeirra manna og samtaka, sem vinna að því
að kollvarpa lýSrseSisskipnlaginu meS ofbeldi eSa aSstoS er-
lends valds, eSa aS því aS koma landinu undir erlend yfir-
ráS, svo og hverra þeirra annarra, er ætla ma, aS sitji á svik-
ráSuin viS sjálfstæSi ríkisins, enda beiti ríkisstjórnin öllu valdi
sinu til varnar gegn slíkri starfsemi.
Jafnframt ályktar Alþingi aS fela ríkisstjórninni aS láta
fara fram athugun á því, hvernig hiS íslenzka lýSræöi fái fest
sig sem bezt í sessi og varizt meS lýSræSisaSferSum jafnt
áróSri sem undirróSri ofbeldisflokka og annarra andstæSinga
lýSræSisins. Enn fremur láti ríkisstjórnin endurskoSa ákvæSi
íslenzkrar löggjafar um landráS. Athugunum þessum verSi lok-
iS fyrir næsta Alþingi og svo frá þeim gengiS, aS þær geti
orSiS undirstaSa löggjafar um þessi efni.
2. Fyrirsögn till. hljóSi svo:
Tillaga til þingsályktunar um ráSstafanir til verndar lýS-
ræSinu og öryggi ríkisins og undirbúning löggjafar í því efni.
Haildór Kiljan Laxness:
Síðari sonnetta úr Fegurð himinsins.
*
Þótt form þín hjúpi graflín, granna mynd,
og geymi moldin þögla augun hlá
hvar skáldiS forSum fegurS himins sá,
— ó fjarra stjörnublik, ó tæra lind —
og eins þótt fölni úngar varir þær,
sem eitt sinn þíddu kalinn hlekkjamann,
þær hendur stirSni, er ljúfar leystu hann
og ljúki dauSans greip um báSar tvær,
þaS sakar ei minn saung, þvi minning þín
í sálu minni eilift líf ser bjó
af yndisþokka, ást og mildri ró,
eins og þú komst i fyrsta sinn til min;
eins og þú hvarfst i tign, sem mál ei tér,
meS tár á hvarmi í hinsta sinn frá mér.