Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.08.1940, Qupperneq 19

Tímarit Máls og menningar - 01.08.1940, Qupperneq 19
TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR 105 farið út á þá braut, sem öllum þjóðum hefur orðið hættulegust, að vilja skerða lýðræðið og. frelsið innan- lands. Meðan slíkri stefnu er haldið áfram, væri það hin liættulegasta sjálfsblekking að tala um þjóðina sem eina heild. Eða hvernig ætti hún að treysta því, að þeir sömu menn, sem árum saman hafa reynt að traðka vilja hennar, sundra kröftum hennar og eingöngu liafa hlýtt kalli sins eigin hagnaðar, muni nú allt í einu, þegar landið er liernumið, taka upp vörn fyrir frelsi og rétt- indum þjóðarinnar? Hugsjónin um sterka þjóðarein- ingu er enn fjarri því að vera staðreynd. Hið mikla hlulverk, sem nú biður íslendinga, er að skapa þessa þjóðareiningu á nýjum og traustari grundvelli. Sjálfur málstaður íslands er í hættu. Við eigum að sanna fyrir heiminum, fyrir sjálfum okkur og óhorn- um kynslóðum, að við séum menn til að vernda lífs- rétt íslendinga. Nú og um alla tíma, þegar mest liggur við, þarf mátturinn til sigurs að koma innan að frá þjóðinni sjálfri, frá almenningi, frá hverjum þeim ein- staldingi, sem gripinn verður skilningi á því, að nú þurfi þjóðin á liðskröftum hans að halda. Maður skyldi ætla, að til þess væru frjálsir stjórn- málaflokkar í landinu, að þeir héldu uppi vörn fyrir réttindum fólksins og létu ekki fámennan hóp foringja hafa þar öll tök. Þessu fer mjög fjarri. Síðan samsteypu- stjórn þriggja flokkanna var mjmduð, hefur allt stjórn- málalíf í landinu verið lmeppt í harða fjötra og fámenn klíka hinna afturhaldssömustu í hverjumflokki ráðið allri stefnu. Óánægja hefur farið vaxandi innan allra flokka, öll skil milli þeirra þurrkazt burtu og mætti í rauninni virðast, að meginfylgið úr öllum flokkum gæti samein- azt í einn á móti afturhaldsklíkunni. Opinber mótstaða hefur samt ennþá litil komið fram, en allt ólgar undir niðri. Fram að þessu heldur Sósíalistaflokkurinn einn uppi andstöðu við ríkisstjórnina og hefur engin opinber 8
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.