Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.08.1940, Blaðsíða 71

Tímarit Máls og menningar - 01.08.1940, Blaðsíða 71
TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR 157 Fyrstu endurminningar minar eru um hungur, kulda og beizkju .... Þó man ég eftir (raunar veit ég ekki, hve- nær það var, þvi að hugmyndir mínar um tima eru m,jög þokukenndar) mögrum, háum, hrukkóttum, gömlum manni, sem nam staðar fyrir framan mig, kinkaði kolli og mælti: Á þessum aldri ættir þú sannarlega að vera í skóla, að iæra. Menntun er hverjum manni áríðandi. Hann talaði í lágum rómi og rödd hans var þrungin blíðu, en andlit hans var mjög alvörugefið. Ráðleggingar hans höfðu mikil áhrif á mig, ég gleymdi þrautum min- um og hinum napra kulda og lagði af stað með þann fasta ásetning að afla mér menntunar. Hér og þar stóðu byggingar, sumar glæsilegar eins og konungshallir, aðrar, sem, ekki voru eins veglegar. Mér var sagt, að hinar síðartöldu væru skólar, þar sem liægt væri að öðlast menntun. Ég var stöðugt að hugsa um það, sem hinn aldurhnigni maður hafði talað til mín. Og loks gekk ég óboðinn djarflega inn i einn skólann. Farðu burtu, þetta er eklci staður fyrir þig .... Alls staðar sama svarið. Síðar reyndi ég fyrir mér í öllum hin- um byggingunum, frá þeim rikmannlegustu til hinna yfirlætislausustu. En það mátti einu gilda, livert ég leit- aði og hvort ég mætti grimmd eða velvild, á hverjum stað var hin sama setning endurtekin: Farðu burtu. Þessi orð hittu mig eins og svipuhögg, ég laut höfði í auðmýkt, fullur ótta og sársauka og gerði tilraun til að hugsa, með hlátra og hæðnisköll skólabarnanna hljómr- andi fyrir eyrum minum. Var ég mannleg vera? Ég fór að efast um það. Því lengur sem ég íhugaði það, því efablandnari varð ég. Ég reyndi að varpa spurningunni frá mér, forðast að svara henni, en látlaust ómaði í eyrum mér einhver hæðileg rödd, sem spurði: Er það í raun og veru hugsanlegt, að þú heyrir mannkyninu til? Að síðustu leitaði ég hælis í musterisrústum, lífsleiður,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.