Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.08.1940, Blaðsíða 91

Tímarit Máls og menningar - 01.08.1940, Blaðsíða 91
TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR 177 m. heil rit um stærðfræði og tónlist, sem bæði urðu óskiljan- leg, þegar hann var búinn að þýða þau. Þessi þýðing á Huxley er klúsuð, óljós og á óaðlaðandi, vélrænu máli. Ásamt þessum tveim leiðindabókum, sendir ríkisútgáfan Sult eftir Knut Hamsun út um landið. Nafn Jóns Sigurðssonar frá Kald- aðarnesi er auðvitað trygging þess, að þýðingin á sögunni um hinn hlægilega sultarmeistara sé með ágætum. Jón frá Kald- aðarnesi er sannarlegur doktor og meistari íslenzkrar tungu, — ég á ekki orð til að þakka honum Hamsuns-þýðingar hans og þá alveg sérstaklega þýðinguna á Viktoríu. En þegar eitthvað er afhurðavel gert, er freistingin að leita vansmíða enn sterk- ari en elia. Þannig freistast ég til að spyrja: hversvegna skrifar þvílíkur snillingur jafn augljósa danska orðskipun og þetta: „ég ráfaði um og svalt“, „hún sat og hlustaði“, og þvílíkt. Sultur Hamsuns er bók við hæfi listamanna, ákveðinnar teg- undar „taugasljóvgaðra“ menntamanna, fólks, sem almenningi er tamt að álíta „spillt“. Sultur liefur meðal bóka Hamsuns sér- stöðu að því leyti, að hún er illa fallin til lesturs fyrir heil- hrigt sveitafólk, fólk með almennu og upprunalegu tilfinninga- lífi, börn, unglinga, gamalmenni. Það er alkunna, að ýmsar merki- legar bækur eru ekki til þess fallnar að vera það, sem Frakk- ar kalla mis entre tous les mains — fengnar hverju barni. Ymis helztu snilldarverk heimsins eru eitur í beinum óbókvanra manna og verka á ómenntaða tækifærislesara sem hneyksli og andleg meiðing. Sultur er gott dæmi um slíkar bækur, og það er með öllu óskiljanlegt, hvað vakir fyrir íslenzka ríkinu að senda slikt rit í 13000 eintökum út yfir landið, i hendur öðru hverju barni. H. K. L. Mál og menning. Góðir félagsmenn. Ég hrósa happi að vera kominn lieim aftur til íslands og geta unnið með ykkur sem fyrr. Um tíma leit ekki úl fyrir, að svo yrði. Ég fór utan í byrjun febrúar, dvaldist á annan mán- uð í Höfn við að kynna mér og afrita handrit að verkum Jó- hanns Sigurjónssonar. Þrem dögum fyrir hernám Danmerkur var ég farinn yfir til Stokkhólms, hafði lokið þar samningum um kaup á pappír í Arf íslendinga, en ætlaði að dveljast þar um hálfsmánaðartíma til þess að ljúka siðustu köflunum i litlu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.