Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.08.1940, Blaðsíða 84

Tímarit Máls og menningar - 01.08.1940, Blaðsíða 84
170 TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR sér að því að draga fram skoplegar hliðar Ólafs, stendur hann af sér allt spé, manni þykir vœnna og vænna um hann, og að síðustu fer okkur svo, að við getum ekki hugsað okkur lífið án hans. Hann er orðinn hluti af eigin tilveru okkar. Það er aðeins meistaranna að gera lesandanum persónu ekki geðfelld- ari i upphafinu, jafn hugþekka. Undirtónn þessa verks er ljúfsár tregi. Skáldið er dæmt til að lifa i heimi, sem á ekki til nema í draumsýn þess sjálfs þá fegurð og fullkomnun, sem það þráir. Þessi heimur er ekki einu sinni þess hálfa lif. Það ber ófullkomleika hans með þján- ingu, en lifir fegurð hans í innri sýn. Skáldverkinu um Ólaf IÁárason er þá lokið. Það er erfitt að lýsa því nema i löngu máli. Hver af fjórum bókum þess er listaverk fyrir sig, með sérstökum stílblæ, þó falla þær allar i samfellda heild og verða að lesast í samhengi. Sú fyrsta og síðasta, Ljós heimsins og Fegurð himinsins, minna mest hvor á aðra: þar er upphaf og endir ævibaugs skáldsins, þar sem það stígur upp úr hafinu og gengur undir bak við jökulinn. Þar nær list liöfundarins liæst, þar sem hún „roðnar rjóðast á mótum rökkurs og ljóss“, á mótum hins dularfulla og liins skilgreinanlega. Milli þessara endimarka liggur vegur mannlífs- ins. ekki jafn skáldlegur, hrjóstugri, grýttari. Frá þeirri leið segja Höll sumarlandsins og Hús skáldsins. Það er allt komið í kring. Þökk sé þeim, sem gaf, og heill þeim lesendum, sem eiga skilning til að njóta. Kr. E. A. Ólafur Jóhann Sigurðsson: Liggur vegurinn þangað? Útgef. Ragnar Jónsson. Rvik 1940. „Ef við fylgjum dæmi unga mannsins og horfum inn um gluggana á þessari einstæðu verzlun, þá sjáum við fljótt, að hún liefur talsverðar vörubirgðir og ótrúlega fjölbreytt úi val .... Þessi orð úr öðrum kafla bókarinnar ætti maður að taka til athugunar við lestur hennar. Höfundurinn hefur gert hina merkilegustu tilraun til einstakra tjáninga i þessari bók og fjol- breytnina vantar ekki heldur. Ýrnsar persónur, misjafnlega skýr- ar, ganga hér fram hjá kastljósi leiksviðsins, maðui ei stadd- ur á götuhorni til þess að virða fyrir sér mannlífið. Allii ^ita, hve ólærdómsríkt það er, en um leið athyglisvert. Gröndal sagði, mitt er að yrkja, ykkar að skilja. Þessi höfundur segir: Svona kemur mér þetta fyrir sjónir, getið þið fylgzt með því. Óneit- anlega er það öllu erfiðara fyrir lesandann, að samræma hina
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.