Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.08.1940, Blaðsíða 22

Tímarit Máls og menningar - 01.08.1940, Blaðsíða 22
108 TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR vera kvaddir til starfa, heldur hætta allri hlédrægni, laka til eigin ráSa og vekja að nýju kraft í félög sín. Öll félagsstarfsemi heimtar sívakandi áhuga, ódrepandi elju, stöSuga fórnfýsi og óhugandi trú á góSan málstaS. ÞaS er ekki lítiS lieimtaS af alþýSumanni, sem stritar langan vinnutima, aS fórna frístundum sinum ár eftir ár til félagsstarfa. En samt er þaS þessi fórnfýsi, þessi áhugi og trú, sem gefur málstaS alþýSunnar sigur, og hún nú, frekar en nokkru sinni fyrr, þarf á aS halda. Undir félagslegum samtökum alþýSunnar á Islandi er þaS fyrst og fremst komiS, hvernig þjóSinni reiSir af á næstunni. Hin fjæsta krafa verklýSsfélaganna er aS heimta þegar í vetur sameiningu alls verkalýSs í eilt alþýSusamband, reist á frjálsum jafnréttisgrundvelli. Á svona tíma er ekkert hæltulegra en sundrung verka- lýSsins. ÞaS er ekki afsakanlegt á neinn hátt, aS al- þýSan rísi ekki upp nú og sýni manndóm, vit og liug- rekki til þess aS verSa samtaka heild, sem stjórnar sér sjálf og ræSur. Félagsskapur verkalýSsins þarf um allt land aS leita samstarfs viS félagsskap bænda og ann- arra millistétta, viS æskulýSsfélög og menningarfélög. Öll misklíS milli hænda og verkamanna þarf aS falla úr sögunni, en í þess staS aS skapast náin samvinna. Bændur landsins verSa aS tryggja þaS, aS tekiS sé upp samstarf viS alþýSuna í bæjunum, í staS samstarfs viS hraskaravaldiS, sem fjandsamlegast er allri þjóSarein- ingu. Milli alþýSu og frjálslyndra menntamanna þurfa aS myndast æ sterkari tengsl til verndar allri þjóSmenn- ingu í landinu. ÆskulýSsins bíSur sérstaklega veglegt og ábyrgSarmikiS hlutverk, aS standa fremstur á verSi um málstaS og lífsrétt íslands. Hvert ungmennafélag á land- inu fær nýtt verkefni aS leysa. Nú er þeirra stund lcom- in aS kveikja nýjan, leiftrandi áhuga meS þjóSinni fyrir samstarfi allrar alþýSu, fju-ir nmdun órjúfandi þjóSar- einingar til verndar öllu því, sem þjóSin á dýrmætast og helgast: frelsi sitt, land, þjóSerni, tunga og menning.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.