Tímarit Máls og menningar - 01.08.1940, Side 22
108
TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR
vera kvaddir til starfa, heldur hætta allri hlédrægni,
laka til eigin ráSa og vekja að nýju kraft í félög sín.
Öll félagsstarfsemi heimtar sívakandi áhuga, ódrepandi
elju, stöSuga fórnfýsi og óhugandi trú á góSan málstaS.
ÞaS er ekki lítiS lieimtaS af alþýSumanni, sem stritar
langan vinnutima, aS fórna frístundum sinum ár eftir
ár til félagsstarfa. En samt er þaS þessi fórnfýsi, þessi
áhugi og trú, sem gefur málstaS alþýSunnar sigur, og
hún nú, frekar en nokkru sinni fyrr, þarf á aS halda.
Undir félagslegum samtökum alþýSunnar á Islandi er
þaS fyrst og fremst komiS, hvernig þjóSinni reiSir af
á næstunni. Hin fjæsta krafa verklýSsfélaganna er aS
heimta þegar í vetur sameiningu alls verkalýSs í eilt
alþýSusamband, reist á frjálsum jafnréttisgrundvelli. Á
svona tíma er ekkert hæltulegra en sundrung verka-
lýSsins. ÞaS er ekki afsakanlegt á neinn hátt, aS al-
þýSan rísi ekki upp nú og sýni manndóm, vit og liug-
rekki til þess aS verSa samtaka heild, sem stjórnar sér
sjálf og ræSur. Félagsskapur verkalýSsins þarf um allt
land aS leita samstarfs viS félagsskap bænda og ann-
arra millistétta, viS æskulýSsfélög og menningarfélög.
Öll misklíS milli hænda og verkamanna þarf aS falla
úr sögunni, en í þess staS aS skapast náin samvinna.
Bændur landsins verSa aS tryggja þaS, aS tekiS sé upp
samstarf viS alþýSuna í bæjunum, í staS samstarfs viS
hraskaravaldiS, sem fjandsamlegast er allri þjóSarein-
ingu. Milli alþýSu og frjálslyndra menntamanna þurfa
aS myndast æ sterkari tengsl til verndar allri þjóSmenn-
ingu í landinu. ÆskulýSsins bíSur sérstaklega veglegt og
ábyrgSarmikiS hlutverk, aS standa fremstur á verSi um
málstaS og lífsrétt íslands. Hvert ungmennafélag á land-
inu fær nýtt verkefni aS leysa. Nú er þeirra stund lcom-
in aS kveikja nýjan, leiftrandi áhuga meS þjóSinni fyrir
samstarfi allrar alþýSu, fju-ir nmdun órjúfandi þjóSar-
einingar til verndar öllu því, sem þjóSin á dýrmætast
og helgast: frelsi sitt, land, þjóSerni, tunga og menning.