Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.08.1940, Blaðsíða 69

Tímarit Máls og menningar - 01.08.1940, Blaðsíða 69
Pa Chin: Hundur. Saga sú, er hér birtist, er eftir kínverskt skáld. Hún er tekin úr safni kinverskra smásagna, sem enski rithöfundurinn Edgar Snow hefur annazt útgáfu á, og að mestu leyti þýtt sjálfur. Safn þetta er sýnishorn af kínverskum nútímabókmenntum, sem eru furðanlega lítt þekktar í Veslurálfu. Það gæti verið fróðlegt að rita grein um þessar bókmenntir og höfunda þeirra, en rúmið leyfir það ekki. Þó má geta þess, að það er ekki fyrr en 1917, að endurfæðingartimabil kínverskra bókmennta hefst. Þangað til höfðu fornbókmenntirnar, á hinu dauða ritmáli, verið alls ráðandi. Auk þess voru til hetjusög- ur skráðar á talmáli alþýðunnar, en i litlum metum hafðar af lærðum mönnum, svo og hinar óskráðu sagnir, sem lifðu í minni manna, sagðar á mállýzku sveitanna. Endurfæðingartímabilið byrjar á áhrifum frá vestrænum þýð- ingum og hugmyndum stúdenta, sem menntazt höfðu við er- lenda háskóla og snúið heim aflur. Kínverjar telja það hafa staðið til 1927 og einkenna það með orðunum: Frá bókmennta- legri byltingu til byltingarsinnaðra bókmennta. Á tímabil þetta setur hin nýja borgarastétt Kina svip sinn í baráttu sinni gegn hinu gamla þjóðskipulagi og draumum sínum um „frelsi, jafn- rétti og bræðralag“, kjörorð frönsku byltingarinnar. Það fær þó skjótan enda, þegar Kuo-min-tang stjórnin hrifsar völdin, og markar uppgjöf hinnar hálfnuðu borgaralegu byltingar. Bókmenntastefnan hneigist eftir þetta mjög til vinstri, von- svikin á veiklyndi og afturlialdi millistéttanna. Siðan 1928 og alll fram á þennan dag hefur þessi vinstri stefna í kínversk- hryggði sig, að fá ekki að lifa það, að sjá hvað úr öllu þessu umróti myndaðist. Svo mikil var lífstrú hinnar nær hálfniræðu konu, að hún dró ekki í efa, hvert stefnt yrði, þegar storminum slotaði, þá yrði þó allt af haldið fram á veginn. 11*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.