Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.08.1940, Blaðsíða 45

Tímarit Máls og menningar - 01.08.1940, Blaðsíða 45
TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR 131 finna, að þær eru nokkuð „kaldar“, gerðar meira með lieila en hjarta. Sízt ber og að neita því, að myndirn- ar eru eindregnar byltingarsinnaðar áróðursmyndir. En þær eru listaverk. Rússneskar talmyndir bafa tæplega náð sömunieims- frægð og hinar þöglu myndir og veldur málið nokkru þar um. Nokkrar af allra beztu myndum síðari ára eru þó rússneskar, svo sem „Vegurinn til lífsins“, „Æsku- árin“ eftir sjálfsævisögu Gorlcis og „Pétur mikli“, sem af þekktasta gagnrýni Stokkhólmsblaðanna var talin al- bezta mynd ársins 1937. Það er til háborinnar skamm- ar, að engin þessara kvikmynda skuli hafa verið sýnd heima. Þeim til fróunar, er þjást af byltingarótta, skal þess getið, að þessar kvikmyndir eru alveg lausar við kommúnistiskan áróður. í kvikmyndinni „Pétur mikli“ gætir aftur á móti allsterkrar þjóðerniskenndar og jafn- vel stórveldisdauma. —- — — Bandaríkin eru langstærsti kvikmyndafram- leiðandi lieimsins. Misjafn er sauður í mörgu fé, og am- erískar kvikmyndir eru mjög misjafnar að gæðum. Hvergi eru gerðar jafnmargar nauðaómerkilegar kvik- myndir og þar, en þess er og skylt að minnast, að nokkr- ar af albeztu kvikmyndum síðustu ára, svo sem „Sjó- mannalíf“ eftir samnefndri sögu Kiplings, „Pasteur“, „Zola“, „Frelsisbetjan Juares“ með hinum óviðjafnan- lega leikara Paul Muni, og „Trjdlingur“ (,,Fury“), stjórnað af Fritz Lang, eru amerísk framleiðsla. Það er og oft erfitt að draga skörp mörk milli evrópskrar og amerískrar kvikmyndaframleiðslu, því að Ilolly- wood er sér stöðugt úti um kvikmyndastjórn og stjörn- ur frá Evrópu. Til kosta ameriskra kvikmynda má reikna rösk- lega framsetningu, frjálslyndi og kredduleysi í skoðun- um. Tilfinnanlegustu ágallar eru biggest-in-the-world- og allt-er-gott-sem-selst-bugsunarháttur, ofhraði, smekk-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.