Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.08.1940, Blaðsíða 38

Tímarit Máls og menningar - 01.08.1940, Blaðsíða 38
124 TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR nesku vist komið á aðra og betri stjörnu, — í þjóðfélag, sem er í samræmi við óskir hans, þar sem menn hvorki sá né uppskera né slátra hver öðrum, lieldur lifa á himna- brauði og morgundöggvum og til þess eins að gera til- veruna yndislega, fulla af því, sem er óvænt og undur- samlegt, — þá lilýtur hann að komast þar til skjótra og ínildlla metorða. Konungurinn i því ríki mun liefja hann stig af stigi, gera hann að draumsjóna-verkfræðingi, hug- arflugmálastjóra, formanni í skipulagsnefnd heilahrota, æfintýramarskálki og siðast að stórvezír sér við hægri hönd. Eg segi stórvezír, því að mér hefur allt af fundizt vera einliver kynlegur skyldleiki með Jóhanni og Þúsund og einni nótt. Var ekki Krummi (eins og kunningjar hans nefndu hann stundum), þessi svarthærði, fjarlendi, ís- lenzki bóndasonur í raun og veru máttugur töframaður úr Austurlöndum, sem hafði villzt inn i hinn norræna þokuheim,, skilið töfrasprotann eftir í ógáti heima hjá sér, en hætti allt af við að gleyma þvi, að hann gat ekki reist heilar undrahallir og gert önnur furðuverk með einni bendingu —- og varpaði samt ljóma æfintýranna á allt í kringum sig með andríki sínu og ímyndunarafli? 19. júní 1940. Steinn Steinarr: Ljóð. ÞaS bjargast ekki neitt," það ferst, þaS ferst. Það fellur um sig sjálft og er ei lengur. Svo marklaust er þitt lif og litill fengur, og loks er eins og ekkert hafi gerzt. Af gleri strokið gamalt ryk og hjóm er gleði þín og hryggð i rúmi og tíma. Það andlit, sem þú ber, er gagnsæ gríma og gegnum hana sér í auðn og tóm.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.