Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.1944, Síða 19

Tímarit Máls og menningar - 01.09.1944, Síða 19
BJÖRN SIGURÐSSON: Yísindi og verkleg menning Vér íslendingar höfum von- um síðar áttað oss á því, hve öll verkleg menning í landinu stend- ur á ótryggum grunni, þar til vér höfum tekið vísindin í þjónustu hennar. Sjálfsagt er ekki óeðli- legt, að þjóð, sem á langa og frækilega bókmenntasögu, snúi sér fyrst að eflingu orðsins list- ar, þegar rýmkast til um fjárhag og stjórnmálalegt frelsi hennar. Raunin er líka sú, að fyrir hvern einn, sem fæst við vísindavinnu, er heill hópur manna, sem legg- ur stund á fagrar listir. Það er vissulega mikið gleði- efni, hve ör og farsæl þróun hef- urorðið í listalífi voru undanfarið, og samanburðurinn er ekki gerð- ur hér í því skyni, að öfundast yfir gengi listamanna, — öðru nær. Það ætti fremur að verða umhugsunarefni, hvort íslenzku menn- ingar- og atvinnulífi ber ekki að draga þann lærdóm af reynsl- unni um listamenn vora, að vér gætum á skömmum tíma orðið hlut- gengir á annarra þjóða mælikvarða um hverskonar andlega mennt, ef vér leggjum alúð við. í þær tæplega ellefu aldir, sem íslenzka þjóðin hefur búið á landi voru, hafa atvinnuhættir og verkleg menning verið á svo Iágu stigi, að slíkt þekkist nú orðið einungis hjá frumþjóðum. Á seinustu áratugum hafa orðið stórstígar framfarir í ýmsum grein- um. Enn sem komið er erum vér þó nokkrum áratugum á eftir þeim, sem bezt eru staddir, og er þetta ekki sagt í álösunarskyni. Um 8
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.