Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.1944, Síða 33

Tímarit Máls og menningar - 01.09.1944, Síða 33
HALLÐÓR KILJAN LAXNESS: Síðustu ljóð Nordahls Griegs Síðustu ljóð Nordahls Grieg, Friheten, hafa verið prentuð hér á íslandi og send Norð- mönnum í Lundúnum. Það eru tuttugu kvæði auk stuttrar frá- sagnar í óbundnu máli. Þessi ljóðabók fjallar öll um það stríð fyrir frelsi Noregs, sem Nordahl Grieg háði, bæði sem skáld og hermaður, gegn ó- vinum norsku þjóðarinnar. Ljóðin eru öll tileinkuð konu hans. Þau eru ort á ýmsum herstöðvum þar sem hann innti þjónustu af höndum í stríðinu. Sum eru bundin minningar- hátíðum norsku þjóðarinnar eða helgum þjóðernistáknum, öll eru þau herhvöt. Hann yrkir kvæði um Lundúni þar sem hann lofar sálarþrek hinnar eingilsaxnesku höfuðborgar; þar minnist hann blómsölukonunnar sem komin var með stjörnublómin á götu- hornið sitt, eins og ekkert hefði í skorizt, að morgni eftir sprengju- regn og hrun. Hann yrkir kvæði til Svíþjóðar, sem hefst á þessum raunalegu orðum: „vi kan ikke altid skimte deg, bror“ — þú hverfur okkur stundum, bróðir; eða: við grillum þig ekki alténd, bróðir, af því óveðrið skilur garða okkar. Hann yrkir einnig langt kvæði um Hákon konung, sem hefur að hætti fornra konunga orðið Nordahl Grieg
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.