Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1944, Page 6

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1944, Page 6
IIENRI VOILLERY fulltrúi bráðabirgðastjórnar jranska lýðveldisins: Á hvaða leið er Frakkland? Erindi flutt á aðalfundi Alliance Franqaise í Reykjavík, hinn 26. október 1944. Kæru vinir! Þegar okkar kæri forseti bað mig að leggja minn skerf til dag- skrárinnar í kvöld, stakk ég upp á því við hann, að ég flytti erindi, þar sem ég reyndi að svara tveimur spurningum, er ég hélt, að mundu vera ríkastar í hugum þeirra, sem vinarþel bera til Iands míns, þ. e. a. s.: „Hvernig er nú komið fyrir Frakklandi?“ og „Á hvaða leið er Frakkland?“ Eins og þið vitið, hefur nú mestur hluti Frakklands verið leystur úr ánauð. Einungis hafnirnar La Rochelle, St. Nazaire og Dun- kerque, nokkur hluti svæðisins kringum Bordeaux og einstaka héruð í austurhluta landsins eru enn í höndum óvinanna. Ykkur er líka kunnugt um, hve drjúgan þátt franskt herlið hefur átt í þessari endurheimt: herfylki Leclercs, sem steig á land í Normandí, her Delattres de Tassigny, sem tók land í Suður-Frakklandi og heima- herinn, sem fram til þessa hefur borið nafnið Maquis-hersveitirnar. Samkvæmt opinberum tölum hafa bandamenn tekið fanga af óvin- unum frá upphafi orustunnar um Frakkland og framtil 10. septem- ber 305.000. Af þeim gáfust 105.000 upp fyrir frönsku herliði, ná- lægt 50.000 fyrir Delattre de Tassigny og hans her, 20.000 fyrir Leclerc og hans mönnum og rösk 35.000 fyrir heimahernum. Heima- herinn einn leysti 25 sýslur úr óvinahöndum. Ykkur er ekki heldur ókunnugt um, hve mikla hjálp óbreyttir borgarar, verkamenn, bændur, embættismenn, konur jafnt sem karl- ar og jafnvel börn, veittu herjum bandamanna. Þannig hafa óvinirnir verið reknir af franskri grund og með þeim auðvitað hin svokallaða stjórn hins svonefnda franska ríkis, með öðrum orðum hinir ömurlegu Vichy-menn. Þessir menn, sem voru
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.